11.2.2013 | 15:51
Takk Herdís.
Dr. Herdís styður Dögun
Dr. Herdís Dröfn Baldvinsdóttir hefur lýst yfir stuðningi við Dögun í komandi kosningum, en dr. Herdís hefur gert fræðilega rannsókn á samvirkni íslenskra atvinnurekenda og verkalýðssamtaka á sviði fjármála með sérstöku tilliti til lífeyrissjóðanna, þar sem mat var lagt á afleiðingar þessarar samvirkni og skoðaðar þær mótsetningar að hún eykur verkalýðshreyfingunni afl og um leið dregur úr henni máttinn. Jafnframt er gefin innsýn í ríkjandi valdhringjakerfi Íslands.
Leitt er þar í ljós að á Íslandi er ráðandi valdakjarni með sterka aðstöðu í stærstu hlutafélögum og fjármálastofnunum. Hann stýrir og samhæfir stærstu atvinnufyrirtæki landsins og leggur öll ráð um félagslegar og stjórnmálalegar aðgerðir. Hann er félagslega og efnahagslega samloðandi. Það sést annars vegar í því að einstaklingar hans fjárfesta í sömu fyrirtækjum en þó enn skýrar þegar skoðað er flókið samspil þeirra í stjórnarsetum sem gerir tengsl þeirra að þéttriðnu neti. Þetta hefur skilað kjarnanum markvissri aðstöðu til að stýra meginstraumum fjármagnsins.
Niðurstöðurnar benda til að starfsemi lífeyrissjóðanna hafi innlimað verkalýðshreyfinguna í þennan valdakjarna með útbreiddu samtengineti bæði persónulegu og fjárhagslegu og í samtengdum stjórnunarstöðum.
Það er hér sem mótsetningarnar sýna sig. Verkalýðshreyfingin hefur orðið afar veik fyrir félagsmenn sína en mjög sterk fyrir valdakjarnann.
Svo sannarlega fagna ég hverjum þeim sem sér hve réttlátt og velunnið þetta framboð er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.2.2013 | 11:56
Fundur í Iðnó í kvöld. - Þið eruð þjóðin.
Hvet fólk til að fara á fund í kvöld.
- Þið eruð þjóðin - Borgarafundur í Iðnó mánudagskvöld
- Ný gögn vegna vafasams samráðs
- Frumvarp um afnám verðtryggingar
- Lögsókn gegn verðtryggingu í farvegi
- Fleiri félagsmenn, öflugri samtök
- Prófkjör, stjórnmálaflokkar og komandi Alþingiskosningar
Þið eruð þjóðin -Borgarafundur í Iðnó á vegum Dögunnar
Formaður HH flytur erindi á borgarafundi Dögunnar í Iðnó mánudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Sjá nánar hérog hér. Félaghsmenn HH eru velkomnir á fundinn sem og aðrir borgarar. Erindi formanns er um "hernaðinn" gegn heimilunum.
Vildi að ég kæmist, en fjarlægði gerir fjöllin blá og mennina mikla. Hvet fólk til að fjölmenna og hlusta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. febrúar 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024180
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar