4.12.2013 | 17:26
Hræðilegt eða bara vitlaust gefið?
Ég vil nú bara segja það, að nú nýverið fyrir nokkrum dögum fengu tveir drengir hæstu einkunn í sínum bekk fyrir íslenskuverkefni. Annar þeirra er barnabarnið mitt sem ég er að ala upp. Hann las mikið, enda bókum haldið að honum og lesið fyrir hann alla tíð meðan hann var lítill. Hann hefur afar góðan málskilning og var núna í dag að taka stöðupróf í ensku, sem að hans sögn gekk bara vel.
Svo það er ekki eins og strákar séu verri en stelpur endilega.
Þetta eru bara tölur á blaði og segja afskaplega lítið um raunveruleikan að mínu mati. Og svo má líka benda að að stelpur eru ef til vill og örugglega samviskusamari við að læra heima og koma betur út úr prófum, meðan drengir koma miklu betur út úr öllu í sambandi við tölvur og netheima yfirleitt.
Þegar eitt er tekið út úr, þá skekkist myndin. Þannig er það bara.
Svo má í framhjáhlaupi benda Pétri á að framtíðin liggur í tölvum og netvinnslu og þar standa strákar betur en stelpur, og mætti miklu betur hlú að því að börnin fái meiri vigt í umgengni við netið og tölvurnar. Þar liggur framtíðin að miklu leyti. Til dæmis að framhaldsskólar leggðu meiri áherslu á tölvuúrvinnslu og líkt fyrir ungt fólk.
![]() |
Þetta eru hræðilegar niðurstöður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 4. desember 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar