Og hvað svo Unnur Brá?

Mér fannst Unni vefjast tunga um tönn við að reyna að útskýra hvers vegna var gert upp á milli flóttafólksins, sem allt kom hingað á saman tíma og var boðið af íslensku ríkisstjórninn hingað.  Fyrir leikmanninum mér er þetta óskiljanlegt.  Ég veit að þetta hefur verið mikið áfall fyrir þá sem var hafnað, og þau hljóta að vera í sjokki yfir málsmeðferðinni.  Og hvað svo Unnur? ætlið þið að senda þetta fólk til baka í flóttamannabúðirnar?

Það þýðir ekkert að reyna að segja okkur að hér sé bara hver og einn tekinn sér og skoðaður.  Annað hvort tökum við á móti þessu fólki alla leið, eða ekki.  

 Ég verð  bara svo reið þegar ég sé svona mismunun á fólki.  Þið eruð þarna nokkur innan ríkisstjórnarinnar sem ég held að hafi ekkert hjarta.  Það er allavega mín meining.  Ég vona að samviska ykkar vakni yfir jólin og nagi ykkur vel að innan.   Og skammist ykkar svo. 


mbl.is Fær ríkisborgararétt í fyrsta sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. desember 2013

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 2024175

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband