10.11.2013 | 17:42
Þegar óveður geysar, er gott að ylja sér við fallegar minningar.
Jæja þá er óveðrið komið hingað til Ísafjarðar. Elli var að hringja og segja að það er búið að loka veginum undir Hafnarfjalli svo Karlakórinn Ernir kemst sennilega ekki heim í kvöld. Þeir voru samt ánægðir með aðsóknina.
Mér var að detta í hug að setja inn nokkrar hlýlegar myndir svona mitt í vetrarhörkunni útifyrir.
Í sumar komu hingað ljósmyndarar sem voru að útbúa skrímsli á ýmis hús, þeir vildu setja eitt skrímslið á kúluna og var það góðfúslega leyft, hér er verið að blása dýrið upp.
Margt sér til gamans gert, hér er hið græna skrímsli að blásast upp.
Svona leit það svo út.
Í kúlu gæta börnin hvors annars, og það er svo frábært. Hér eru Sigurjón Dagur og Jón Elli.
Vorum að koma af Mýrarboltanum í Tungu skógi, og Jóni Ella hafði áskotnast þessi rosa drullubolur.
Stóri bróðir svo komin í hópinn.
Bræðurnir.... Nammi namm gott að fá sér Ís, hingað kemur ísbíllinn annan hvern laugardag og þá er um að gera að kaupa ís, því þetta er frábært uppátæki. Bílstjórinn er alveg öruggur um að ég komi og kaupi, því hann bíður smástund ef ég læt ekki sjá mig strax. Ég elska svona persónuleg viðskipti.
Bárubörn dvöldu hjá mér í viku í sumar, sem var dásamlegt. Svo gaman að fá þau.
Ólöf Dagmar, Sigurjón Dagur og Jón Elli, þarna voru stelpurnar mínar farnar aftur til Austurríkis, en mamma Jóns Ella kom í smáheimsókn með stubbinn.
En svo var komið að skírninni. Elías Nói var skírður hér á Ísafirði. Og stóri bróðir fékk þann heiður að halda honum undir skírn.
Falleg látlaus athöfn.
Systur Tinnu voru vottar.
Litli maðurinn var svo sem ekkert sáttur við þessa uppákomu, og grenjaði eins og naut hehe..
Hættusu séra Valdimar eða ég bít þig í puttann hehehe.
Jamm maður lætur sig nú hafa ýmislegt, hjá þessu skrýtna mannfólki.
Og öryggið hjá mömmu, og snuddan á sínum stað.
Og svo fjölskyldu myndin, afi Elli var fjarri góðu gamni, því hann var í Noregi. En Afi Óðinn og amma Pála, amma Ásthildur og allir hinir voru þarna.
Svo var borin fram dýrindis fiskisúpa, sem allir þágðu með þökkum.
Örverpið mitt, þessi elska, svo flottur
Og tertan var ekki af verri endanum. 4. ágúst er afmælisdagur langaafa hans, Þórðar Júlíussonar.
Hér er svo yfirvökvarinn hennar ömmu sín, hann var duglegur við að vökva í garðskálanum. Snemma beygist krókurinn.
En svo þarf lítill maður líka að sofa, og þá er nú gott að hafa eitthvað mjúkt með, eins og bangsa eða brúðu.
Að þessari visku þarf að huga líka.
En svona er lífið, og veðrið enn að versna hér fyrir utan kúluna. Þá er bara eitt ráð, kveikja á kertum, hafa það huggulegt og vona að rafmagnið haldist inni.
Eigið gott kvöld elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 10. nóvember 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar