14.10.2013 | 11:51
Að kæra eða ekki kæra.
Þetta er ein af þessum fréttum sem hægt er að skemmta sér yfir, vegna þess hvernig lyktir urðu. Ekki ætla ég að réttlæta þjófnaðinn af hendi stúlkunnar, en hún hefur annað hvort fengið "Cold feet", eða er útspekuleruð, sem er sennilegra, vegna þess hvernig hún fór að þessu, að láta manninn greiða sér út um bílgluggann.
En það fyndna í þessu er karlgreyið að fara að kæra þjófnaðinn til lögreglu. Maður getur svona ímyndað sér hvernig þetta fór fram.
Ég ætla að kæra þjófnað.
Nú, hvað gerðist?
Jú ég var búin að semja við stúlku um að drátt, og hún tók við greiðslunni en stakk svo af.
Þetta er ekki gott mál. Veistu hver hún er?
Já já, nafn hennar er ......
ja há, ég sé hér í tölvunni að hún er aðeins 16 ára.
Mér er alveg sama ég vil bara fá peningana mína til baka.
Ókey við leggjum fram kæru á hana.
Seinna.
Hemm, málinu var vísað frá í héraðsdómi.
Ha! er þjófnaður nú orðin leyfilegur í þjóðfélaginu?
Ja! sko það er bannað með lögum að kaupa sér vændi.
Allt er nú orðið bannað, ef maður má ekki kaupa sér drátt lengur.
Málið er líka ahemm að stúlkan er undir lögaldri, svo við verðum víst að ákæra þig fyrir að ætla að kaupa vændi. Þetta voru einhver mistök hjá okkur í upphafi með að ákæra stúlkuna.
Þú verður að gjöra svo vel að koma með okkur í yfirheyrslu.
Í alvöru, hefði nú ekki verið betra að hypja sig og sætta sig við að tapa 20.000 kallinum, en að koma sjálfum sér í þá aðstöðu að vera lagalega barnaperri, og dæmdur sem slíkur upp frá því?
Stundum er betra að sætta sig við orðin hlut, en að vaða áfram og kæra út og suður. Þetta má herma upp á fleiri sem eru endalaust að kæra aðra, fyrir ljót orð, fyrir að væna mann um þjófnað og slíkt.
Menn þurfa virkilega að hugsa sig um, og spá í hvað maður gerir sjálfum sér, sérstaklega ef æra manns er brotin fyrir. Og sérstaklega ef menn eru þjóðþekktir og vilja hafa sitt á hreinu. Kjaftagangur verður nefnilega ekkert staðfestur nema maður fari sjálfur að taka undir hann og kvarta yfir honum.
Þessi dæmisaga er því í mörgu tilliti víti til varnaðar.
En þetta er bara mín skoðun.
![]() |
Vændiskaupandinn sætir ákæru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 14. október 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar