29.1.2013 | 14:10
Hefnist þeim er svíkur sína huldumey.......
Ein af þeim afsökunum sem Icesavesinnar notuðu um að okkur bæri að borga Icesave þegjandi og hljóðalaust, var að við værum að svíkja breta og hollendinga með því að neita að samþykkja Icesave. Við værum að stela frá gömlu fólki og fátæku.
Það kemur því úr skemmtilegri átt að heyra að bretar þ.e. almenningur fagnar niðurstöðu Efta dómstólsins. Og telja það til eftirbreytni að almenningur eigi ekki að greiða skuldir einkabanka.
Það er því nokkuð ljóst að breskur almenningur hugsar dálítið öðruvísi en það fólk sem hér reyndi allt til að koma inn sektarkennd hjá okkur hinum sem trúðum því ekki að okkur bæri að greiða skuldir einkabanka og peningafursta, sem þar á ofan héldu að peningarnir þeirra færu til Moneyheaven.
Hvar skyldi sá himin vera? ætli þar sé komið gullið við enda regnbogans?
En það er gaman að finna léttinn og þakklætið sem baráttufólkið okkar hér á blogginu sýnir. Menn eru jafnvel bljúgir og viðkvæmir, það finn ég líka á mér.
Þess vegna er ekki hægt annað en að vorkenna því fólki sem hæst hafði um óréttlætið sem við værum að fremja með því að verja sjálfstæði okkar. Kallaði okkur þjófa, svikara, afturhaldsseggi og ég veit ekki hvað og hvað. Nú hafa flestar þær raddir þagnað í bili allavega.
Það er líka aumkvunarvert að horfa upp á Steingrím reyna að snúa vörn í sókn, um að þetta sé nú eiginlega allt þeim að þakka honum og Jóhönnu því þau hefðu haldið svo vel á málum. Það lá við að ég vorkenndi honum í Kastljósinu, hef aldrei séð hann svona hnípin og umkomulausan, með Sigmund og Sigmar báða glottandi yfir sér. Sigmundur naut sín í botn, enda mátti hann það alveg, því það má hann eiga að hann stóð alla tíð keikur með þeim sem ekki vildu borga Icesave.
Þetta sýnir okkur það sem við skulum ávalt hafa í huga, að ef við svíkjum okkar málstað, og misbjóðum því fólki sem treystir okkur, þá fer á endanum svo að við lendum sjálf í að vera svikinn.
"Hefnist þeim er svíkur sína huldumey. honum verður erfiður dauðinn".
![]() |
Margir Bretar ánægðir með dóminn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 29. janúar 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2024182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar