Skemmtikvöld karlakórsins Ernis.

Fór á síðustu helgi á árshátíð Karlakórsins Ernis.  Þetta er góður og skemmtilegur félagsskapur, og gaman að skemmta sé í þeirra hópi, en það er auðvitað Elías sem er félagi í hópnum. 

Þessi árshátíð var að vísu haldinn í nafni kvenfélags sem ekki hefur verið stofnsett ennþá.Smile Þannig að við verðum að drífa í því að stofna kvenfélagið og skjóta fast á móti næsta ár.

IMG_7866

Eins og sjá má á þessu skilti.

IMG_7867

Elli undir sér vel í góðum félagsskap.

IMG_7868

Gleðin fór fram í félagsheimilinu í Bolungarvík, sem er hið glæsilegasta eftir miklar breytingar og stækkun.

IMG_7869

Svo skipta göngin öllu máli í þessu samandi. Mér er sagt að Óshlíðarvegurinn hafi sumstaðar nánast þurrkast út í síðasta ofsaveðri.

IMG_7872

En þetta var afar skemmtilegt kvöld.

IMG_7873

Og margt skrafað og sér til gamans gert.

IMG_7874

Og brandarar fljúga.

IMG_7875

Sumir eru líka dálítið virðulegir.

IMG_7876

Og sumir virðulegri en aðrir.

IMG_7877

Og auðvitað tók karlakórinn lagið eins og vera ber.

IMG_7880

Undir öruggri stjórn Beötu og undirleik Margrétar Gunnars.

IMG_7881

Og nú er búið að semja virðulegri texta við "veifa túttum villta Rósa" hehehe... en Beata var ekki hrifin af þeim texta, svo nú er hún ánægð.

IMG_7879

Kata og Ingibjörg sætar saman.

IMG_7887

Mugipabbi alltaf glaður og Andrés brosir við.

IMG_7888

Móðir Kona Meyja......

IMG_7897

Óþarfi að segja að flest skemmtiatriðin voru fyrir neðan mitti, enda samin af hrekkjalómum. Þetta var samt frekar saklaus árás á stöðu konunnar, en það verður endurgreitt næsta ár.

IMG_7905

Þessi leikþáttur er ekki til að segja mikið frá ahemm......

IMG_7910

Forsövgvarinn Óli og kokkurinn og alþýðuforinginn með nikkur.

IMG_7912

Dagný mín og Elías.

IMG_7915

The grand lady Sigga Lúlla og Stefanía Birgis.

IMG_7932

Svo var hægt að fara fram og ræða málin.

IMG_7933

Örugglega eitthvað menningarlegt hér.

IMG_7938

Og hláturinn lengir lífið.

IMG_7939-1

Það gerir kærleikurinn líka.

IMG_7941

Mamamugison.

IMG_7943

Og ég skemmti mér líka vel.

IMG_7948

Þau eru flott.

IMG_7949

Ætli Bjarni sé að kenna Sigurjóni að sá fyrir sumarblómumLoL

IMG_7951

Þrjár flottar.

IMG_7952

Bændurnir og embættismaðurinn.

IMG_7953

Karlatal. Örugglega eitthvað um bygginar og svoleiðis.

IMG_7957

Auður og Ása flottar við barinn.

IMG_7959

Ég skal segja ykkur að..................... LoL

IMG_7962

Veistu bara hvað.....

IMG_7965

Og Beata átti afmæli svo hún fékk blómvönd þessi elska, enda eru þær Margrét uppáhald strákanna í karlakórnum, það má segja að þeir geti ekki án hennar og Margrétar verið, svo við verðum að deila þeim með þessum tveimur.

IMG_7968

Kata kát með ljósa lokka, kata kann svo vel að rokka...

IMG_7980

Lýk þessu með glaðlega brosinu hennar Dagnýjar.

En ég segi bara innilega takk fyrir mig, þetta var frábært kvöld og á besta tíma, einmitt þegar maður þarf upplyftingu þegar skammdeginu fer að ljúka og þorrablótin að taka við.


Bloggfærslur 24. janúar 2013

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 2024182

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband