18.1.2013 | 12:24
Fundur í Dögun um málefnavinnu og flottar myndir.
Skilaboð til míns fólks í Norðvestur kjördæmi.
"
Skipulagður hefur verið vinnufundur fyrir áframhaldandi stefnumótun
Dögunar í Ásgarði í Kjós á laugardaginn 26. janúar.
Við vonumst til að sjá ykkur sem allra flest sem lýst hafa áhuga
á málefnavinnu með okkur.
Reynsla okkar er sú að mun betri og meiri árangur kemur út úr
málefnastarfinu með slíkum vinnudegi heldur en stuttum og stopulum
fundum sértækra hópa."
Það eru allir velkomnir sem skráðir eru í flokkinn.
Svo nokkrar myndir.
Ég skrapp til Bolungarvíkur um daginn, það var yndislegt veður og himnagalleríið var svo sannarlega opið.
Á þessum tíma er oft ótrúlega fallegt að líta til himins, og liturinn er líka yfir byggðum.
Logn og kyrrð eins og Ísafjörður býður okkur oft uppá.
Ég uppgötvaði ekki þessa litafegurð, fyrr en hingað komu stúlkur frá Nýja Sjálandi og Ástralíu og dáðust að þessum litum. Þær opnuðu augu mín fyrir því hve við erum rík í okkar náttúru. Glöggt er gestsaugað.
Á leiðinni út í Hnífsdal og Grænahlíðin blasir við.
Bolungarvík er kyngimögnuð, fjöllin hrikaleg og flott, og fólkið kjarnmikið.
Og Djúpið logar.
Sannarlega flott.
Eigið góðan dag elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 18. janúar 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2024182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar