12.9.2012 | 12:55
Tunnurnar kalla á þig og mig og nafnlausu aumingjana.
Gott framtak. Ég hvet fólk sem býr á svæðinu að fara niður á Austurvöll og láta í sér heyra.
Hér er athyglivert blogg einnar af frumkvöðlum Tunnanna; http://raksig.blog.is/blog/raksig/
Þar er vísað í skrif forsætisráðherra, sem virðist sigla ofar skýjum í skilningi á högum almennings í landinu. Eða að það sé hægt að tala hlutina upp eins og Davíð forðum um krónuna. Raunveruleikin blasir aftur á móti við hinum almenna manni á Íslandi, ekki síst öryrkjum, öldruðum og langveikum, þar sem oft er enga aðstoð að fá. Þarna eru líka nokkrar sláandi sögur af raunveruleikanum.
Tunnurnar sendu nokkrum alþingismönnum 3 bréf tvö undir nafni kurteis og málefnaleg eins og þær segja sjálfar, þ.e. tunnurnar.
Bréf eitt: http://tunnutal.blog.is/blog/tunnutal/entry/1256841/
Bréf tvö:http://tunnutal.blog.is/blog/tunnutal/entry/1256978/
Bréf þrjú:http://tunnutal.blog.is/blog/tunnutal/entry/1257154/
En líkt og Jóhanna og Steingrímur hafa sumir alþingismenn gleymt því hvaðan þeirra umboð kemur og hverjir greiða þeim launin sín. Og Sumir þykjast hafa efni á að kasta hnútum og dónaskap í fólk sem er að reyna að benda á það sem betur má fara:
http://www.dv.is/frettir/2012/9/12/thrainn-kallar-motmaelendur-nafnlausa-aumingja/
Alþingi hefur logað af illdeilum undanfarin ár, og sennilega aldrei verið jafn slæmt og síðasta vetur, og enn hyllir í verri útreið og dónaskap hjá því fólki sem er ætlað að vera okkur fyrirmyndir, setur okkur hinum m.a. lög og reglur. Þess vegna fannst mér það tímabært og afar gott hjá forsetanum að tala yfir hausamótunum á þessu liði sem virðist ekki kunna almenna kurteisi, hvað þá að þau muni í hverra umboði þau starfa.
Hann ræddi þetta einmitt á sínum kosningafundum um landið, svo það átti ekki að koma neinum á óvart hans afstaða og áhyggjur af málefnum alþingis og algjörum skorti á virðingu á stofnuninni. Hann var m.a. kosin út á þessi viðhorf sín.
En ég vil hvetja hinn almenna aumingja bæði nafnlausan og með nafni að mæta á Austurvöll í kvöld og láta í sér heyra þegar forsætisráðherrann flytur exelræðu sína, sem er byggð á tölum eins og tvisvar tveir eru fimm og álíka.
Við verðum að sýna alþingismönnum og ráðherrum hvaðan sem þeir koma að við erum búin að fá nóg, við viljum málefnalegar umræður, samstarf og baráttu þeirra í þágu almennings, en ekki endalausa þjónkun þeirra við klíkubræður, ota sínum tota, hygla sínu byggðarlagi og svo framvegis.
Það er komin tími til að þetta fólk átti sig á því að þau starfa þarna í umboði þjóðarinnar sem kaus þau til að vinna að hag okkar allra, ekki bara sumra og mest sjálfra sín. Það er mál að linni.
![]() | Ljóð fíflsins | ![]() |
![]() |
|
![]() |
Hvetja til mótmæla við Austurvöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 12. september 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 2024187
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar