29.8.2012 | 20:47
Fleiri myndir úr ferð.
Ég veit að ég er ekki mjög duglega við að blogga þessa dagana. En hér eru samt nokkrar myndir frá mér.
Kristján sætastur fékk að gista hjá ömmu nokkra daga.
Og auðvitað þurftu vinirnir að koma í heimsókn.
Sú gamla í sólinni.
Og sú stutta líka.
Enda er veðrið búið að vera frábært í sumar.
Og beðin mín fín.
Mæðgurnar saman. Vona að þú hafir samband sem vildir fá doppu.
Fórum í mat til fjölskyldunnar okkar frá El Salvador, sem eru komin aftur, því hér er auðvitað best að vera.
Stelpur að hlaupa.
Næstu myndir eru af strákum að skemmta sér og fíflast.Boys will always be boys.
Og þau létu sitt ekki eftir liggja Blesi og Lotta.
Jæja drengir þið hélduð að þið kæmust upp með þetta og amma myndi ekki fatta neitt, en tókuð samt allar þessar myndir
Og þá styttist í heimför hjá pæjunum.
Ásthildur marg bað um að fá að hafa kettlingana með sér heim. Hef ekki þorað að segja henni að þeir eru sennilega allir gengnir út.
Þá var að leggja af stað heimleiðis.
Og veðrið var eins og í allt sumar frábært.
Mystikin ein við Snæfellsnes.
Ömmu langaði í kjúkling svo við komum við á kjúklingastað.
Í Mosó auðvitað.
Og allir ánægðir með það.
Hittum afa og ömmu á Hellu við Kringluna.
Sem var auðvitað frábært.
Því það var komið að því að kveðja.
Það er nefnilega afskaplega erfitt fyrir afa og ömmur að vita að barnabörnunum sínum í öðrum löndum, þar sem langt er á milli heimsókna.
Þess vegna er um að gera að njóta þess sem best og mest þegar tækifærin gefast.
Og hér skemmta stelpurnar sér vel.
Það var beint flug til Vínar, en ekki farið fyrr en eftir miðnætti, fengum við að dvelja hjá Þóru frænku það sem eftir lifði dagsins við gott atlæti. Þær féllu algjörlega fyrir henni og hún fyrir þeim
Og þá var komið að því að fara í stóru flugvélina.
Á flugvellinum var hægt að dunda sér við ýmislegt meðan beðið var eftir brottför.
Og loksins var komið að boarding.
Langur dagur fyrir litlar stúlkur, enda sofnuðu þær strax þegar komið var í loftið.
Ó ég missti af þessu sagði Hanna Sól, þegar hún sá myndina.
Og þá er það Vín.
Mamma og Jón Elli heilsa.
Og allir frekar svangir.
Afi og litli stubburinn.
Hann er svo flottur eins og öll hin
Flugstöðin í Vín.
Og stelpur komnar heim. En meira seinna. Eigið góðan dag elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 29. ágúst 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2024188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar