11.8.2012 | 11:37
Krakkar í kúlu.
Þá erum við komin úr Fljótavíkinni okkar mögnuðu. Fengum yndislega daga gott veður og skemmtilega samveru.
Nöfnu minni fellur sjaldan verk úr hendi, og ef ekki þarf að vökva blómin vökvar hún bara tjörnina og fiskana.
Hanna Sól á þegar nokkrar vinkonur sem koma til hennar í heimsókn til að skoða allt sem hér er að skoða.
Snæfríður er samt besta vinkonan, enda voru þær afar samrýmdar þegar Hanna Sól átti heima hér.
Hún er sjaldan svona á svipinn litla Ásthildur Cesil.
Systir mín, bróðir, mágkona og Atli frændi. Við erum að fara að undirbúa ferðina en það er svo notalegt að sitja og spjalla í góðu veðri.
FLottar stelpur.
Og gaman saman.
Afinn og prinsessan fara út með ruslið.
Hann er örugglega að sýna henni hvar tröllin búa svo hún geti varað sig.
Og hér er hún björt og brosandi.
Hluti af gamninu í kúlu er kista full af allskonar fötum, sem litlar pæjur og meira að segja stórar líka og strákar vilja gjarnan klæðast.
Við vorum boðin í mat til Dadda bróður og Guðbjargar. Þau eru sannkallaðir matgæðingar.
Takk fyrir okkur
Og ferðalangarnir koma hver af öðrum til að fara í Fljótavíkina hér er Bjössi sonur með Arnar Milos og Davíð Elías.
Hér er líka Sigurjón Dagur.
Hann elskar líka tjörnina.
Já það fjölgar í kúlunni. Og undirbúningur undir Fljótavíkina á fullu.
Tengdadæturnar Marijana og Sigga.
Loks er allt tilbúið og lagt af stað á Loga bátnum hennar systur minnar og hennar ektamaka Sævars. Þarna er fólk að veiða makríl.
En ekki meira í bili. Held áfram í næstu færslu. Í gær var hér 24°hiti og sól, það var samt mikill vindur, en steikjandi hiti.
En nóg í bili, eigið góðan dag elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 11. ágúst 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2024188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar