30.7.2012 | 10:52
Prinsessur og vinir.
Veðrið er yndislegt, og æði að fá stelpurnar í heimsókn. Það er alltaf gaman þegar barnabörnin koma í heimsókn. Og svo eftir örfáa daga koma Júlíana, Daníel og Óðinn, og Ólöf Dagmar og Sigurjón Dagur.
Kisubörnin stækka, kettlingarnir eru bornir á höndum sér.
Slakað á í fríinu.
Sú stutta var fljót að sjá Kíví þegar við fórum í Samkaup. Hún elskar Kíví.
Og Hanna Sól mundi eftir Jarðaberjunum upp á lóð.
Og það er dundað sér.
Tjörnin er samt aðalaðdráttar aflið, hér er verið að gefa fiskunum.
Og Ásthildur ætlar að veiða fisk á hárið sitt
Ég yrði ekkert hissa ef hún dytti í tjörnina.
Já allt verður að dóti til að leika sér að.
Og stóra stelpan mín orðin svo stór.
Ótrúlega áhugaverð þessi tjörn.
Úlfur er líka æðislegur, alveg eins og pabbi hans, barngóður og yndæll.
Hann er nú eiginlega stóri bróðir.
Atli frændi kominn og hafði með sér góðan vin Björgvin kennara, skátaforingja og sjentilmann, en sérlega skemmtilegan.
Hann kom til að hitta dóttur sína, og það urðu fagnaðarfundir.
Edda er hér í Bolungarvík að vinna.
Þessir tveir eru nefnilega afar góðir vinir, og Edda og Atli eins og systkin. Rétt eins og við Atli erum svona andleg systkin. Svona geta tengslin orðið.
Þetta var falleg stund og innileg.
Sigga lánaði mér hjól fyrir Ásthildi, en hún vill heldur vera á gamla þríhjólinu, ennþá allavega.
Það er að vísu þrem númerum of lítið Hún fór fram á að afi stækkaði það.
Það var auðvitað grillað.
Þó það væri ekki sól var logn og hlýtt veður.
Og allir borðuðu vel.
Hún er eins og lítil villimey
Eða bara hafmey.
Ég var svo rosaklár eftir að stelpunar fóru til mömmu sinnar, að ég skrúfaði sundur kojurnar þeirra, en auðvitað var búið að henda leiðbeiningunum hehe... þegar átti svo að setja þetta saman, þá var vandi á höndum hehe ótrúlegar spýtur út um allt misstórar, eins og risa púsluspil. Þeim Ella og Atla, tókst þó að lokum að skrúfa þetta saman allavega í nothæft ástand, þó einhverjar skrúfur og spýtur yrðu eftir hehe.
Eins gott að ég þurfti ekki að greiða iðnaðarmönnum laun, annar múrari hinn húsgagnasmiður. En nú er prinsessuherbergið aftur komið í notkun í bili.
Og enn er morgunn, og búin að fá ristað brauð með súkkulaði.
Síðan er morgunkaffið klárt. Om lítt er kaffen klar.
Allt yndislegt hjá mér, eigið góðan dag elskurnar, og ég biðst afsökunar að vera ekki dugleg við að kommentera hjá ykkur, því hugur minn er annarsstaðar í augnablikinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 30. júlí 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2024188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar