28.7.2012 | 11:47
Heimsóknir og garðamyndir.
Það er alltaf nóg að gera hjá mér. Í gær fékk ég skemmtilega heimsókn. Hressar og skemmtilegar konur Garðyrkjufélags Skagafjarðar. Þær komu til að skoða gróðurinn hjá mér, og einnig að ná sér í plöntur.
Mamma litla er rosalega dugleg og góð mamma.
Og hér eru þau Sigurjón Dagur, Ólöf og mamma þeirra að skoða fjölskylduna.
Og þeir eru búnir að opna augun sín.
Smápása frá uppeldinu.
Og pabbinn hvílir sig í sófanum. Hanna kíkir stundum á afkvæmin, og það er greinilegt að hann sýnir Lottu sinni meiri umhyggju, hann leyfir henni til dæmis að borða fyrst matinn, hef séð hann horfa rólegan á meðan hún borðar. Áður ruddist hann alltaf fyrstur að skálinni.
En góða veðrið er áfram eftir rigningu og það hefur greinilega grænkað í fjöllum.
Þetta er orðin heilmikill skógur í kring um mig.
Josicean mín, hún var lengi inn í garðskála, svo flutti ég hana út, og það eru ekki mörg ár síðan hún byrjaði að blómstra.
Meyjarrósirnar mínar eru stórglæsilegar þar sem þær teygja sig upp í himininn.
Stikkilsberin á góðri leið.
Þennan óvætt þarf ég að losa mig við. Hún stendur á brúninni við læk og frekar óhægt um vik að komast að henni.
Já hún er falleg meyjarrósin.
Þessa ösp kalla ég Birgir, fékk græðling hjá landbankalóðinni, þegar Birgir var það bankastjóri. Hún er fljótvaxin og gróf, eins og keisarinn.
Garðakvistill í blóma.
Frumskógur.
Risafuran mín dagnar ósköp vel.
Eins og sjá mál.
Súluöspin vex hægt en örugglega.
Og alltaf er blóðbergið jafn fallegt.
Og ekki eru bara börn í vögnum.
Svo er ég að ganga frá blómunum til næsta vors. Þeim sem ekki seldust.
En ég fékk sem sagt þessar eldhressu konur í heimsókn, og það var afskaplega gaman.
Ég held að þær hafi líka skemmt sér vel. Ein vinkona mín var með í för, Helga garðyrkjustjóri á Sauðárkróki og urðu fagnaðarfundir.
Mörgum finnst súlusýprisin skemmtilegur.
Það var spáð og spekulerað.
Takk kærlega fyrir komuna.
Svo komu prinsessurnar mínar í gær.
Og það var auðvitað byrjað á að heilsa upp á kisurnar.
Já frábært að fá þær í heimsókn.
Hanna Sól er líka búin að gefa þeim nöfn.
Svo fengu þær sér afaskyr fyrir háttinn.
Í morgun var svo nóg að gera, gefa fiskunum og hænunum og gá að eggjum.
Og njólinn er ekkert smáverk, stærri en Hanna Sól.
Hér eru svo kettlingarnir, sé sem er hér fremst heitir Lillý, við hliðina á henni er Snúður, svo er Doppa og Glaður.
Kolbrún mín og þessi svarta er læða, dýralæknirinn er búin að úrskurða málið.
En nú þarf að fara að sinna ýmsu, eigið góðan dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 28. júlí 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2024188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar