14.6.2012 | 10:41
Schengen og sakarvottorð.
Það þarf ekki mikið að velta fyrir sér þessu máli, það getur rúmast í tveimur orðum Schengen og sakarvottorð. Ég man ekki hvert menn ætluðu þegar Frjálslyndi flokkurinn vildi að menn sýndu sakarvottorð við komuna til landsins. Þeir voru verstu rasistar. En nú sitjum við uppi með glæpasamtök sem hafa hreiðrað um sig víða, sumstaðar í smærri stöðum hefur maður heyrt að lögreglan þori ekki að taka á sprúttsölu og slíku. Við sitjum uppi með pólskar mafíur, rússneskar, litháenskar og einstaka rúmena sem slæðast hingar til að ná sér í léttfenginn aur.
Tek það samt fram svo ég verði nú ekki sökuð um að vera rasisti, fasisti eða kommunisti að ég þekki marga pólverja, letta, litháa var með eina sem aupair í nokkra mánuði, og það er allt saman gott fólk. En því miður þá eru glæpasamtök í þessum löndum ansi sterk. Og þeir láta berast á til dæmir í Varsjá, vorum við að borða með pólskum vini okkar á matsölustað þegar einn gaur kom leðurklæddur á silfurgljáandi mótórhjóli, nú skulum við koma sagði hann þetta er glæpagengi, Sáum síðan svartan bíl með lituðum glerjum, ekki líta við sagði hann er þarna er annarskonar mafíósi. Þeir taka að sér að vakta veitingastaði og þvinga veitingamenn til að "þiggja" þjónustuna ef það er ekki gert, er ljóst að búllan lifir ekki lengi.
Þetta ástand virðist smátt og smátt vera að færast hingað af því við erum svo innilega saklaus fyrir öllu sem erlent er.
![]() |
Glæpasamtök á bak við úraránið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 14. júní 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2024188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar