28.5.2012 | 15:57
Júlli og Jóhanna - hvunndagshetjur.
Ég var í viðtali áðan við blaðakonu um málefni Júlla og Jóhönnu. Ég hef geymt ýmis skjöl og bréf frá viðureign minni og þeirra við kerfið, og vil sjá breytingar á umfjöllun um þennan málaflokk og þær persónur sem berjast þarna við að fá að vera til. Hef reyndar hugsað um að gefa út á bók upplifun mína af samlífinu með þessum elskum, svona til að gefa innsýn inn í aðstæður aðstandenda þeirra sem lenda utangarðs, það vill nefnilega gleymast að þar eru ástvinir og vinir.
Ég hef geymt ýmis skjöl og bréf frá þessum tíma og vil opna augu fólks fyrir því hve víðtæk og erfið þessi mál eru bæði því fólki sem ánetjast og svo aðstandendum og vinum.
Þessi blaðakona er frá Ísafirði og þekkti Júlla minn, og ekki sakar það.
Svo er hér upptaka af diski sem kemur út í sumar frá Þorsteini Hauki Þorsteinssyni. En hann hefur samið lag við saknaðarljóð mitt um Júlla minn.
http://www.youtube.com/watch?v=Oxy7ZHZLIyg
En nú þarf ég að fara upp á lóð og sinna blómum. Eigið góðan dag.
Lagið heitir Júlli Tomm hinsta kveðja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 28. maí 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar