18.5.2012 | 10:29
Má bjóða ykkur á rúntinn?
Má bjóða ykkur á rúntinn til Reykjavíkur og til baka.
Alltaf jafn tignarlegur þessi klettur. En veðrið var frekar þungbúið þegar við fórum suður.
Litli bær.
Steingerðið, það er víst óljóst hvaða tilgangi þessi steinaborg hafi þjónað, en sennilega er þetta kvíar.
Listaverk náttúrunnar, ég elska svona fegurð.
Flott ekki satt?
Tók allar myndirnar út um bílgluggann á fleygiferð.
Það er nú eiginlega vel af sér vikið hahaha...
Og þarna sé ég andlit.
Þessi er spes fyrir Dísu mína, þetta er Svansvík.
Dálítið hrikalegt. þessi foss er á Lágheiðinni.
Farið niður af Steingrímsfjarðarheiðinni niður í Staðardalinn.
Komin yfir Gilsfjarðarbrú.
Svínadalurinn.
Hér er léttara yfir.
Himnagalleríið opið eins og sjá má.
Borgarfjörðurinn með sinn fallega mosa.
Hér hefur verið plantað mikið af grein inn í náttúrlegan birkiskóg. Synd, og vonandi eru menn hættir slíku.
Já skýin eru ekki bara grá, bara grá.
Við erum sem sagt búin að vera í borginni og erum á heimleið aftur. Og nú er veðrið miklu fallegra.
Glæsilegur Snæfellsjökullinn í baksýn við gamla býlið.
Það eru fáir staðir sem skarta slíku útsýni og hér á okkar litla landi. Og ekki er mistrinu fyrir að fara.
Baula gamla reynir að fela sig bak við fjöll, en stendur alltaf upp úr.
Og svo kemur svona fyrirbrigði það bókstaflega snjóar á smábletti, við vorum að spá í hvað þetta væri, og ókum svo inn í snjódrýfu en bara smástund.
Og við eigum nóg af hólum, hæðum og fjöllum.
Mjúkar línur, skarparlínur og allt þar á milli.
Og fallegir fossar sem skottast niður brattar hlíðar.
Vegirnir hafa verið stórbættir undanfarin ár. Enda sagði vinur minn Hjörleifur Valsson, sem nú býr í Noregi, þegar þú kemur heim viltu faðma og kyssa fyrsta vegagerðarmanninn sem þú hittir, þeir eru snillingar. Hann var að lýsa ástandinu í vegagerð í Noregi.
Hér sameinast himin og landslag í eina heildarmynd.
Veðurbarinn gangnakofinn á Steingrímsfjarðarheiðinni, hann stendur þarna eins og landmerki í landslaginu.
Þessi er sérstök.
Í Djúpinu.
Fjöllinn kring um mig.
Hér sést Súðavíkin.
Hesturinn brosir við manni.
Sjötúnahlíðin, hér er kleppur að mæta endalausum röðum af flutningabílum.
Snæfjallaströndin blasir við handan við Djúpið.
Kuppinn og flygildið að fara aftur suður.
Komin heim aftur. Vona að þið hafið notið ferðarinnar með mér elskurnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 18. maí 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar