13.5.2012 | 23:59
Hugleiðing og matur.
Minn elskulegi eiginmaður kom heim frá Noregi til að votta fyrrverandi tengdadóttur okkar hinstu virðingu. Í gær bauð hann okkur Úlfi út að borða. Það var smá umræður um hvert ætti að fara, því hér er sko nóg um góða matsölustaði. En við ákváðum á endanum að fara í Edinborg, þar hafa nýtekið við vertar sem reyndar eru með Núp í Dýrafirði á sinni könnu. Ég hef haft það fyrir sið að panta mér ekki nautasteik á íslenskum matsölustöðum, því ég hef fengið allskonar tyggjó og leiðindi þar, nema á Heresford við Laugaveginn. En í gær ákvað ég að breyta út af línunni og pantaði mér nautasteik með frönskum og kryddsmjöri. Satt best að segja þá var þessi réttu mér til mikillar ánægju bæði mjúkur og bragðgóður. Og ég á örugglega eftir að fá mér hann aftur þarna.
Að bíða eftir matnum.
Hér eru vertarnir flottir. Mæli með þessum stað til að borða, þjónustan er einkar lipur og ljúf og maturinn góður.
Í sumar verða svo kærleiksdagar að Núpi sem ég mæli eindregið með að fólk mæti á friðar og kyrrðarstund ásamt allskonar sálarbætandi starfssemi.
Svona er veðrið í dag, en rokið lét á sér standa, vona að þetta lagist í nótt.
Já ekki beint sumarlegt, en alveg þolanlegt, því snjórinn verndar plönturnar fyrir kali.
En inn í garðskálanum er sumar, og algjör paradís fyrir litla snáða.
Þar er skipum hleypt af stokkunum, í þessu tilfelli skipi sem pabbi bjó til fyrir stubbinn sinn.
Og skólafélagarnir halda áfram að koma í heimsókn, bestu vinir þannig er það bara.
Já yndislegir unglingar segi og skrifa.
En næsta þriðjudag förum við og kveðjum stelpuna okkar og Úlfurinn mömmu sína. Það verður erfið stund fyrir hann og reyndar okkur líka. Málið er að þegar maður kynnist fólki náið, þá sér maður og lærir hvaða mann þau hafa að geyma og Jóhanna Rut var manneskja sem hvatti mann til umhugsunar um hvað lífið snýst um. Hún og Júlli minn voru þessar hvunndagshetjur sem maður gleymir ekki, en hugsar til þegar kreppir að og fær mann til að hugsa um; að það er í raun og veru allt hægt, bara ef við einsetjum okkur það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 13. maí 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar