1.5.2012 | 11:25
Myndir og fundarboð.
Vil samt byrja á að óska ykkur öllum ánægjulegs 1. maí. Og ég er sammála þeim sem segja að krafan í dag eigi að vera burt með ríkisstjórnina og burt með forseta ASÍ, sem sér enga aðra lausn fyrir Ísland en að ganga í Evrópusambandið. Og að láta þetta út úr sér daginn fyrir 1.maí varð til þess að mér svall móður og hugsaði miður fallegar hugsanir til þessa manns. Tek hér með undir með Styrmi Gunnarssyni, það þarf að fara fram atkvæðagreiðsla um hvort það er meirihlutavilji verkalýðshreyfingarinnar að ganga í ESB, og ef svo er ekki er óþolandi að þessi maður tali um Evrópuaðild í krafti embættis síns, ef hann hefur ekki baklandið með sér.
En enn og aftur Gleðilegan 1. maí.
Nokkrar myndir frá Ísafirði teknar í fyrradag. Ég var með vélina á 200 P. en þær eru samt yfirlýstar. Ef til vill vegna birtunnar sem var.
Eins og sjá má er grasið farið að grænka hér hjá okkur.
Ein flottasta plantan í garðnum mínum er Páskarósin. Hún byrjar að blómstra upp úr snjónum, og sér ekki á henni þó komi hret.
Smálaukarnir mínir lífga líka upp á vorið.
Syparis og thuja segja sinn græna svip svona fyrst á vorin.
Og kirtilrifsið er komið langt í laufgun þar sem það kúrir sig niður að jörð og nýtur skjóls.
Annars er það að frétta að ég lét hafa mig í að vera fundarstjóri á fyrsta fundi Dögunar á Ísafirði. Það geri ég vegna þess að ég hef trú á því ágæta framboði, sérstaklega vegna þess að þar er í forystu margt fólk sem ég þekki og veit að er heiðarlegt og gott. Eins og Guðjón Arnar, Helga Þórðar, Lýður Árnason, Sigurjón Þórðarson og margir fleiri. Þó þau hafi ekki sagt hreint úr að þau afneiti ESB, þá veit ég að þetta fólk er flest alfarið á móti slíkri aðild, leyfi mér að segja. Auk þess er þarna í forsvari Guðmundur Ásgeirsson sem allir vita að er á móti ESB. En þetta er það sem kallað er lýðræði.
Ég held satt að segja að þetta vandamál verði brátt úr sögunni og allavega fyrir næstu kosningar. Umsóknin svokallaða, sem er ekkert annað en innlimunarviðræður eru að snúast í höndum Össurar og Jóhönnu.
DÖGUN
- SAMTÖK UM RÉTTLÆTI, SANNGIRNI OG LÝÐRÆÐI -
Opinn fundur um sjávarútvegs- og byggðamál á Hóteli Ísafirði
2. maí, kl. 20.00
Frummælendur
Þór Saari, Guðjón Arnar Kristjánsson , Lýður Árnason og Margrét Tryggvadóttir
Pallborð auk frummælenda:
Gísli Halldór Halldórsson
Fundarstjóri
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Bloggar | Breytt 2.5.2012 kl. 10:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 1. maí 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar