29.4.2012 | 15:53
Tilgangurinn helgar meðalið....... eða þannig.
Ég hef verið að hugsa um þá gjörð Árna Þórs Sigurðssonar að nota tækifærið þegar tveir þingmenn mættu of seint í utanríkismálanefnd og hann hljóp til að fann tvo félaga sína úr Samfylkingunni til að samþykkja ipastyrkina. Samanber hér:
Fulltrúi framsóknarmanna, Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, varamaður Gunnars Braga Sveinssonar í utanríkismálanefnd, lýsir atburðarásinni með svipuðum hætti í viðtali við Mbl og fordæmir vinnubrögðin: Það voru kvaddir til tveir samfylkingarmenn úr nálægum herbergjum sem réttu upp hönd og yfirgáfu svo fundinn, segir Sigurgeir Sindri og á við samfylkingarmennina Lúðvík Geirsson og Róbert Marshall sem hlupu í skarðið fyrir flokksbræður sína Árna Pál Árnason og Mörð Árnason sem voru erlendis vegna starfa sinna. Þetta eru fáránleg vinnubrögð. Brögðum var beitt til að ná mjög umdeildu máli í gegn. Það er til skammar. Þessi klækjabrögð sýna stöðu ESB-umsóknarinnar. Það er varla hægt að ræða um að það sé meirihluti í nefndinni fyrir henni.
En svona hljómað fréttinn um þetta mál.:
Stjórnarliðið stóð frammi fyrir því að ekki var meiri hluti í utanríkismálanefnd fyrir afgreiðslu málsins, a.m.k. ekki án málefnalegrar umræðu og nánari skoðunar. Var þá gripið til þess ráðs að afgreiða málið út úr nefndinni að mörgum nefndarmönnum fjarstöddum. Hvorki Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins né Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, fyrrv. þingfl.form. VG, voru komin inn á fundinn, þegar málinu var hent út úr nefndinni með hraði.
Sem sagt þá var hlaupið í næstu herbergi og smalað jáfólki til að samþykkja. Ég kemst ekki yfir þessi vinnubrögð, sorrý, að Árni Þór skuli geta gengið um götur án hauspoka eftir svona uppákomu er mér alveg óskiljanlegt.
Í fyrsta lagi var ekki einmitt verið að dæma fyrrverandi forsætisráðherra fyrir að kalla ekki saman fund í mikilvægum málum, í máli sem einmitt sami Árni Þór átti hlut í að koma á?. Þó hann sé ekki forsætisráðherra, þá er hann greinilega formaður utanríkismálanefndar og ber ábyrgð sem slíkur. Eru það vinnubrögð í anda lýðræðis að smala inn á fundinn einhverjum sem eru sammála, og flýta sér svo mikið að fólk sem mætir of seint missir af atkvæðagreiðslunni?
Nú er ég ekki að mæla með að fólk mæti of seint. En Jésú Pétur fyrr má nú aldeilis vera lýðræðisástinn hjá viðkomandi manni er greinilega fyrir neðan frosmark.
Ég hef nú verið á ýmsum fundum, og oftast er það þannig að þegar menn komast ekki á fundi, eru skipaðir varamenn. Það er bara ekki þannig að það gangi að smala jáfólki úr næstu herbergjum til að ganga til atkvæða og yfirgefa síðan fundinn.
Og svo er þetta sama fólk afar hissa á því að almenningur á Íslandi ber ekki virðingu fyrir störfum þeirra, það er einfaldlega ekki hægt miðað við svona uppákomur. En kemur ef til vill ekki á óvart í höndum fulltrúa þessarar ríkisstjórnar. Ég á bara eitt orð yfir þessu skamm!!!
Svo vil ég þakka Agli Helgasyni fyrir að fá Rakel Sigurgeirsdóttur í Silfrið í dag. Þar talaði rödd grasrótarinnar, algjörlega frábær manneskja og með rödd almennings.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 29. apríl 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar