30.3.2012 | 00:58
Árinni kennir illur ræðari.
Ég hlustaði á þessi hnútuköst þeirra í morgun. Það sem sló mig mest var hvernig forsætisráðherrann talaði, vildi kenna sínum undirmanni um sleifarlag og léleg vinnubrögð. Nú hef ég lengi verið með fólk undir minni stjórn og ég veit að sá sem á að stjórna hlýtur að sjá til þess að undirmennirnir standi sína plikt. Jóhanna kennir sífellt öllum öðrum um en henni sjálfri. Það sem hún ekki skilur er að þar sem hún er verkstjórinn, þá er það hennar að sjá til þess að verkin séu unninn. Árinni kennir illur ræðari. Jóhanna hefur sýnt sem forsvarsmaður þessarar ríkisstjórnar, að hún er enginn verkstjóri. Allt sem miður fer er einhverjum öðrum um að kenna. Hún hefur ekki skilið það ennþá að hlutverk hennar er fyrst og fremst að sjá til þess að hennar undirmenn skili sínu verki tímanlega og vel.
En vonandi verður þetta frumvarp fellt í ríkisstjórninni, það er ömurlegt að vita til þess að verið sé að festa óréttlætið í sessi um ókomin ár, og binda hendur þeirra sem taka við og vonandi öfl sem vilja virkilega byggja upp samfélagið okkar. Þetta gamla lið sem nú situr er gjörsamlega "úti á túni" eins og Jón Bjarnason orðað það svo réttilega. Þau sjá ekki spillinguna og viðbjóðin sem þau eru að bjóða íslenskum almenningi. Þau eru nefnilega bara úti á túni í sandkassaleik meðan allt brennur og þeir sem eiga að bjarga eru ekki til staðar, því þeir eru að hugsa um hvernig þeir eigi að ná sem mestu út úr íslenskum almenningi til að afhenda á silfurfati útlenskum og íslenskum stóreignamönnum.
Og ég er orðin hundþreytt á því að vera sífellt með hnút í maganum yfir að þessi auma ríkisstjórn sé að svíkja okkur inn í bandalag sem við viljum ekki vera í, meirihlutinn. Íslenskur almenningur er nefnilega sem betur fer vel upplýstur og sér alveg hvað er í gangi. Því meiri sem lygin verður, og því meira sem þau reyna að troða okkur þarna inn, því þverskallast þjóðarsálin við. Það er bara í okkar eðli sem betur fer.
Þetta fer að verða bara gott.
![]() |
Sjaldan heyrt aumari málflutning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 30. mars 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar