20.3.2012 | 11:24
Osló og Austurríki.
það er alveg greinilegt að komin er kosningahugur í fólk. ´Ég hef að vísu lítið verið á netinu núna, notið þess að eiga góðar stundir með fjölskyldunni, þess vegna bregður mér dálítið að sjá heiftina sem fólk lætur frá sér, og ætlar fólki allskonar illsku, fyrir það eitt að vilja taka höndum saman við að reisa landið úr öskustó. Fólk sem hefur unnið óeigingjarnt starf við að koma á nýjum framboðum, eins og Samstöðu og Dögun. Sem mér finnst reyndar afskaplega fallegt nafn.
En ég ætla frekar að bjóða ykkur smá myndasýningu af mínum högum hér út í Fortchenstein. Hér var hitabylgja um helgina og hitinn fór í 24° sem er frekar óvenjulegt á þessum tíma, en febrúar og mars hafa verið óvenjulega kaldir hér þennan veturinn. Frostið fór yfir 20°þegar verst var.
Mér datt nú í hug Hrútspungarnir og lagði þeirra þegar ég sá þessa skemmtilegur sýningu í Leifsstöð.
Hitti Sólveigu Huldu litlu mína á Oslóarflugvelli, þar sem ég hitti Ella við vorum að fara saman til Austurríkis. Amma kom með páskaegg að heiman.
Skaftir minn kom til að hitta mig. Og aka pabba sínum út á flugvöll.
Litla skottann okkar er orðin mikil afastelpa. Gott fyrir þau að hafa afa svona mikið hjá sér.
Hér sýnir hún ömmu Tai Kwon Do,
Engin smá einbeitning hjá þessari litlu hnátu.
Þetta lærir hún af stóra bróður sínum honum Óðni Frey.
En svo var komin tími til að kveðja fólkið mitt í Osló, því við þurftum að fara í flug til Vínar.
Og hér erum við komin til Forchtenstein, Jón Elli heilsar afa sínum.
Hér er hún Olga hún er aupair hjá Báru. Olga er eiginlega í fjölskyldunni, því hún er bróðurdóttir Gyðu sem var tengdadóttir mín í mörg ár. Og við amma hennar erum góðar vinkonur. Virkilega dugleg og frábær stelpa eins og hún á kyn til.
Afi með nafna sinn.
Sætur lítill maður
Ásthildur Cesil að greiða ömmu sinni.
Tvær neonbleikar barbieskvísur.
Litli maðurinn alltaf brosandi og kátur. Hann er að vísu búin að vera veikur litli karlinn.
Hanna Sólin stóra systir er líka dugleg við að hjálpa til. Hún er orðin svo stór átta ára.
Svo falleg bæði.
Ömmustelpan mín.
Yndislegt að geta verið innan um barnabörnin.
Ömmuskvísan Ásthildur.
Það er alveg rosalegur heimalærdómur hjá börnum hér í Austurríki, þau eru meira að segja látin sitja eftir strax í sex ára bekk ef þau ná ekki tilteknum einkunum, þá fara þau aftur í sama bekkinn aftur næsta ár. Það eru fleiri blaðsíður í fleiri bókum hvern dag, og ef þau eru veik, þá er komið heim með verkefni og þau þurfa að læra allt sem var gert í skólanum þann daginn og svo heimaverkefnið. Og ég get alveg sagt ykkur að þó barn sé yfir meðalgreind eins og þessi stúlka, þá er bara afar erfitt að fá hana til að sitja einn til tvo klukkutíma og læra. Ótrúlegt alveg. Sú stutta, er á leikskóla, og þar er líka agi, þau þurfa að sitja í trúarstellingum og biðja, og lesa í biblíunni, það þætti nú ekki góður gjörningur heima. En Ásthildur er í sjálfu sér uppreisnarseggur svo hún reynir að komast undan að vera í leikskólanum.
Afi er orðin ansi góður í barnauppeldinu.
Orkunni er eytt á trampólíni.
Það er sko gaman.
Svo var setið út í garði og við héldum partý, stelpurnar komu út með spilara og hér eru þær að dansa.
Gaman að þessu.
Hér erum við svo allar þrjár.
Krossgátubókin er aldrei langt undan hjá mér. En sólin er of sterk fyrir augun hennar Ásthildar.
Mér finnst voða notalegt að sitja og ráða krossgátur.
Hanna Sól í sjómanni við pabba sinn.
Það eru bara ofurhugar sem leggja í það, því pabbi er járningamaður og firnasterkur.
Litli maðurinn er að taka tennur og slefar alveg ógurlega. Hér virðist ekki vera hægt að fá slefsmekki, svona litla og krúttlega.
Við Bára mín.
Elli að kokka.
Það var nefnilega soðin fiskur, ekta vestfirsk Ýsa, beint frá Suðureyri.
Allar að gera eitthvað nytsamlegt.
En nú þarf ég að hætta í bili. Ég ætla að bjóða ykkur til Vínar einhvern daginn, þegar ég má vera að. En segi bara bless í bili. Eigið góðan dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 20. mars 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar