3.2.2012 | 20:36
Sól, vor og vetur allt á sama stað.
Enn einn góður dagur hér á Ísafirði.
Kúlan skartar sínu fegursta.
Gróðrinum líður vel með þessa hvítu sæng yfir sér.
Og alltaf klifrar sólin hærra og hærra.
Alltaf er líka vel mokað hér hjá okkur enda snillingar þar á ferð.
Og allar götur færar.
Loðfílsunginn
Eins og sést hér er sjaldan mikill snjór í hlíðinni fyrir ofan mig.
Og landið skógi vaxið sem við Elli minn höfum gróðursett síðastliðin 30 ár.
En inn í garðskála eru plönturnar sumar hverjar farnar að bruma.
Fiskarnir fara að vilja fá að borða bráðum, en þeir nærast ekki yfir vetrartímann.
Páskarósin mín í fullum blóma inni, en út í garði á hún til að blómstra upp úr snjónum.
Jólarósin brosir fallega til mín.
Fúksían að því komin að blómstra.
Og grænkálið frá því í haust og rósakálið er ennþá á góðu róli.
Sem sagt vor og vetur bara sitt hvoru meginn við dyrnar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
3.2.2012 | 13:46
Hann á erindi við þjóðina!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 3. febrúar 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar