30.12.2012 | 14:38
Í Austurríki til Danmerkur.
Ferðin mín er ennþá á dagskrá. Við vorum nokkra daga í Osló hjá syni mínum og fjölskyldu.
ég kom með lambalæri að heiman, og það var eldað og etið með ánægju.
Það var líka virkilega gaman að fá þau heim um jólin. Afi saknar hennar sárt, litlu Sólveigar Huldu, en þau voru mestu mátar í Noregi. Hún er líka svo yndæl og skemmtileg, það er líka stóri bróðir Óðinn Freyr.
Og enn einn sonurinn í eldhúsinu.
Litla snúllan hennar ömmu sín
Hún verður einhverntíman leikkona sennilega, því hún hefur ótrúlega mikil svipbrigði sem hún setur upp.
Austurríki heilsaði með snjókomu.
Svona getur það verið.
Og hér er JónElli litli karl með mömmu sinni. Hann er farin að hlaupa út um allt, klifra upp á allt.
Ásthildur og Trölli.
Nú ætlar hún að baka pönnukökur.
Þá þarf að brjóta egg og svoleiðis. Hún er svaka dugleg að baka.
Afi leikur við stubbinn og stelpurnar.
Og svo fór snjórinn.
Prins í höllinni sinni.
Með varðhundinn og köttinn.
Meö ömmu.
Og mömmu.
Já komið þið bara ég er viðbúin!
Og kisurnar á heimilinu láta sig hafa ýmislegt.
Með pabba.
Ásthildarnar tvær.
Og snjórinn kom aftur og þá var gaman að fara úr.
Nammi namm.
Jamm það þarf að smakka allt.
Svo tók afi fram klarinettið.
Það þurfti að prófa það líka.
Hanna Sól er í tónlistaskóla og lærir á píanó, hún er voða dugleg.
Ásthildur á gítar sem hún semur lög á. Sólveig Hulda fékk líka gítar í jólagjöf, hún á örugglega eftir að nota hann vel. Og Evíta semur líka falleg lög og texta.
Þetta heitir örugglega samspil
Og þetta líka.
Hér er verið að búa til pizzur.
Skógarkisa.
Svo voru búnar til jólaseríur úr jógúrtdollum.
Það kom bara ljómandi vel út.
Mest gaman er auðvitað að hafa búið þetta til sjálfur.
Og ánægjan sýnir sig.
Svo eru kanínur á heimilinu, En þær verða að vera frammi í garðhýsinu.
Þessi ungi maður er að vinna hjá Bjarka, Steinn heitir hann afskaplega ljúfur og góður drengur.
En allt tekur enda og við erum hér komin til Kaupmannahafnar, þar var bara snjókoma og leiðinda veður.
Við gistum í miðbænum og fórum í Tívolí, en meira um það síðar.
Eigið góðan dag elskurnar, ég vona svo sannarlega að ég fái að fara heim í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 30. desember 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2024182
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar