Í Austurríki til Danmerkur.

Ferðin mín er ennþá á dagskrá.  Við vorum nokkra daga í Osló hjá syni mínum og fjölskyldu.

IMG_7299

ég kom með lambalæri að heiman, og það var eldað og etið með ánægju.

IMG_7298

Það var líka virkilega gaman að fá þau heim um jólin. Afi saknar hennar sárt, litlu Sólveigar Huldu, en þau voru mestu mátar í Noregi. Hún er líka svo yndæl og skemmtileg, það er líka stóri bróðir Óðinn Freyr.

IMG_7291

Og enn einn sonurinn í eldhúsinu. Wink

IMG_7293

Litla snúllan hennar ömmu sínHeart

IMG_7300

Hún verður einhverntíman leikkona sennilega, því hún hefur ótrúlega mikil svipbrigði sem hún setur upp.

IMG_7301

Heart

IMG_7302

 Austurríki heilsaði með snjókomu.

IMG_7303

Svona getur það verið.

IMG_7312

Og hér er JónElli litli karl með mömmu sinni. Hann er farin að hlaupa út um allt, klifra upp á allt.

IMG_7318

Ásthildur og Trölli.

IMG_7320

Nú ætlar hún að baka pönnukökur.

IMG_7322

 Þá þarf að brjóta egg og svoleiðis.  Hún er svaka dugleg að baka.

IMG_7329

Heart

IMG_7334

Afi leikur við stubbinn og stelpurnar.

IMG_7335

 Og svo fór snjórinn.

IMG_7341

Prins í höllinni sinni.

IMG_7342

Með varðhundinn og köttinn.

IMG_7346

Meö ömmu.

IMG_7360

Og mömmu.

IMG_7366

Já komið þið bara ég er viðbúin!

IMG_7373

Og kisurnar á heimilinu láta sig hafa ýmislegt.

IMG_7374

Með pabba.

IMG_7375

Ásthildarnar tvær.

IMG_7386

Heart

IMG_7400

Og snjórinn kom aftur og þá var gaman að fara úr.

IMG_7410

Nammi namm.

IMG_7413

Jamm það þarf að smakka allt.

IMG_7420

Svo tók afi fram klarinettið.

IMG_7425

Það þurfti að prófa það líka.

IMG_7426

Hanna Sól er í tónlistaskóla og lærir á píanó, hún er voða dugleg.

IMG_7428

Ásthildur á gítar sem hún semur lög á. Sólveig Hulda fékk líka gítar í jólagjöf, hún á örugglega eftir að nota hann vel.  Og Evíta semur líka falleg lög og texta.

IMG_7432

Þetta heitir örugglega samspil LoL

IMG_7435

Og þetta líka.

IMG_7438

Hér er verið að búa til pizzur.

IMG_7442

Skógarkisa.

IMG_7447

Svo voru búnar til jólaseríur úr jógúrtdollum. 

IMG_7449

Það kom bara ljómandi vel út.

IMG_7452

Mest gaman er auðvitað að hafa búið þetta til sjálfur.

IMG_7456

Og ánægjan sýnir sig. Heart

IMG_7461

Svo eru kanínur á heimilinu, En þær verða að vera frammi í garðhýsinu.

IMG_7470

Þessi ungi maður er að vinna hjá Bjarka, Steinn heitir hann afskaplega ljúfur og góður drengur.

IMG_7473

En allt tekur enda og við erum hér komin til Kaupmannahafnar, þar var bara snjókoma og leiðinda veður.

IMG_7478

Við gistum í miðbænum og fórum í Tívolí, en meira um það síðar.

Eigið góðan dag elskurnar, ég vona svo sannarlega að ég fái að fara heim í dag.


Bloggfærslur 30. desember 2012

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 2024182

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband