Munum eftir einyrkjunum í jólagjafaflóðinu.

Ætla að benda á blogg eins af bloggvinum mínum, sem mér finnst skemmtileg tilraun.

Hey hér er hugmynd fyrir jólin: kaupum jólagjafirnar frá fólki sem er sjálfstætt starfandi, eða er með einhverskonar, lítinn rekstur, jafnvel heima, vinnur kannski í skúrnum heima, eða er með handgerða hluti,kannski prjónaskapur,málverk, fuglar,veitngastaður í þínum heimabæ eða lítil verslun sem gæti alveg munað um að þú verslir þar fyrir jólin

http://nafar.blog.is/blog/nafar/entry/1267032/

Þetta er frábær hugmynd og í anda þess vandamáls sem við eigum við að glíma í dag, þ.e. græðgi þeirra stóru og peningaaflanna.  Hlúum að hinum litla kaupmanni á horninu og gefum persónulegar gjafir.

Og svo vil ég minna á að Rosemary er ekki farin, hún er núna inn í Bónus að selja fallegu gripina sína til skólauppbyggingar í Kenya.

1-IMG_6908

Margt þarna í jólapakkan fyrir þá sem ekki eiga of mikið milli handanna, en svo sannarlega gleðja.


Bloggfærslur 8. nóvember 2012

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 2024182

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband