29.10.2012 | 13:09
Í hverskonar þjóðfélagi ERUM við.
Í hverskonar þjóðfélagi erum við? Sagði Sr. Halldór Gunnarsson í Silfri Egils í gær. Þetta Silfur var algjör gersemi. Ég er búin að hlusta á það þrisvar. Þarna var alvöru fólk sem talaði tæpitungulaust um það sem að er í þjóðfélagi. Sr. Halldór Gunnarsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, María Jónsdóttir sem nýlega vann dóm í undirrétti um lánamál sín, verkalýðsforinginn Vilhjálmur Birgirsson og svo Björn Valur.
Að hlusta á þennan þátt er hreinlega sáluhjálparatriði og sálarhreinsun. Að sjá þarna greinilega mismuninn á því hvernig almenningur hugsar og svo alþingismenn, sem þykjast ekkert geta gert. Við lentum í þessu segir Björn Valur.
Eigum við almenningur í landinu að taka til í þessari spillingu? spyr María.
Það er himin og haf milli hugsunargangs Björns Vals og þeirra sem með honum sátu. Og sýnir í hnotskurn af hverju ekkert hefur verið gert af hálfu ríkisins. Þetta kemur ekkert upp á borð ríkisstjórnarinnar að þeirra mati, þau lentu bara í þessu.
http://www.ruv.is/sarpurinn/flokkar/silfur-egils
Viðtalið við Má seðlabankastjóra var líka afskaplega gott. Þar kveður við nýjan tón því hann hefur verulega dregið úr áhuga sínum á evrunni, jafnvel dró meira frekar í land, og sagði að eins og væri, sé það ekki fýsilegur kostur að taka upp evru þar sem hún væri brennandi.
Seðlabankastjórinn talaði afskaplega jákvætt og var raunsær um stöðu mála.
Ég ráðlegg þeim sem ekki hafa hlustað á þáttinn endilega gera það. Því það er svo margt þarna sem þarf að skoða. Og það þurfum við sjálf að gera. Það gerir það enginn fyrir okkur, alþingismenn og ríkisstjórn hafa víst bara lent í þessu óvart. Þau hafa víst gleymt því ríkisstjórnin að þau eru í meirihluta og eru þess vegna í aðstöðu til að setja lög til að gera málin hrein og klár.
Hressilegt og rosalega flott Silfur Egils, megi hann hafa þökk fyrir, og endilega meira svona Egill.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
Bloggfærslur 29. október 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 2024185
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar