17.10.2012 | 18:03
Kosningarnar um stjórnarskrá.
Kosningar 20 október 2012.
Ætla ég að mæta á kjörstað? Já.
Ælta ég að samþykkja eða hafna? Samþykkja.
Er ég þá landráðamaður? ekki að mínu mati.
Er ég á móti ESB aðild? Já algjörlega.
Af hverju ætlarðu þá að segja já? Af því að ég lít ekki svo á að þessi kosning hafi neitt með ESB málið að gera.
Treystir þú þá Össuri Skarphéðinssyni og Jóhönnu? Nei það geri ég ekki.
Skrýtið þá að þú skulir ætla að samþykkja þetta. Eins og ég sagði ég lít ekki á þetta mál í neinu samhengi við ESB:
En sjálfstæðisflokkurinn er alfarið á móti þessum stjórnarskrártillögum og hefur hafið upp herör gegn henni. Já einmitt, það styrkir mig í því að stjórnlagaráð hafi einmitt hitt á rétta punktin.
En þú getur ekki mótmælt því sem þeir segja að þetta auðveldi framsal fullveldis. Jú ég geri það reyndar, 111 greinin tekur algjörlega á því að ef menn ætla sér að samþykkja framsal fullveldis, krefjist það bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu.
En það hefur líka verið sagt að þetta frumvarp sé algjörlega unnið undan rifjum ríkisstjórnarinnar og pöntuð frá þeim til að auðvelda inngöngu í ESB. Málið er að ég hef meiri trú á fólki en svo, að af þessu 950 manna úrtaki úr símaskránni, þar sem allir íslendingar gátu komist að, séu allir svo blindir að þeir láti Jóhönnu og Össur leiða sig áfram í vitleysu. 'Eg hef líka meiri trú á stjórnlaganefnd, sem tók við boltanum og vann tillögur upp úr vilja þjóðfundar og skilaði til stjórnlagaráðs en svo að þau hafi gert allt til að negla niður einbeittan vilja til að koma okkur inn í ESB.
Og að lokum stjórnlagaráðið sjálf, sem var kosið af þjóðinni persónukjöri, þó það hafi verið dæmt ólöglegt af hæstarétti, sem er fyrir mér álíka traustverður og slembiúrtak úr þjóðskrá, stjórnlaganefn og stjórnlagaráð fyrir þeim sem hér hafa hæst, þá trúi ég því að þessar 25 manneskjur hafi unnið af heilindum að því að koma á framfæri vilja þjóðfundarins.
Fyrirgefið elskurnar mína sem eru ósátt við þessa ákvörðun mína. Hún kemur til af því að ég skoðaði málin, spurði spurninga og las mér til. Og mér þykir frekar leitt að finna andúð og jafnvel illvilja vegna þessarar ákvörðunar minnar eða niðrandi ummæla. Þið sem þannig hugsið eigið að hugsa ykkur aðeins um, þegar þið talið um frelsi, jafnrétti og upplýsta umræðu. Ég tel það meira virði en allt annað að hafa leyfi til að skoða málin og taka upplýsta ákvörðun byggða á því sem mér sjálfri finnst, en að njóta velvildar samferðamanna, því ef ég stend ekki með sjálfri mér og því sem ég trúi á, þá er brotalöm hjá mér, sem ég get ekki þolað.
Það breytir engu um það að ég mun beita mér af alefli gegn því að ótrúverðugir ráðherrar og alþingismenn reyni að komast hjá þjóðarvilja og geri sitt til að koma okkur inn í valdabandalag sem meirihluti þjóðarinnar er algjörlega á móti. Þar er ekki spurt um heiður né rök. þar er eingöngu áróður upp á líf og dauða. Það er einfaldlega annað stríð en Stjórnarskrármálið.
Lifi frjálst og óháð Ísland.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (59)
Bloggfærslur 17. október 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 2024185
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar