15.10.2012 | 23:45
Sjálfstæði Skotlands innan seilingar.
Sá í fréttum í kvöld að nú hafa skotar og englendingar undirritað samning um að skotar megi halda þjóðaratkvæðagreiðslu um að skiljast frá bretlandi. Þetta er stórt skref í þeirra sjálfstæðisbaráttu sem hefur staðið yfir í mörg ár. Ég vil óska þeim til hamingju með þennan áfanga. Cameron á þakkir skildar fyrir þessa afstöðu.
Þeirra maður Alex Salmond sagðist þess fullviss að skotar myndur velja sjálfstæðhttp://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/15102012/skotar-kjosa-um-sjalfstaedii. Þetta þykir ef til vill ekki frétt næmt hér, en það gæti haft umtalsverð áhrif samt sem áður, því skotar hafa lýst því yfir að ef þeir fái sjálfstæði, myndu þeir vilja komast inn í Efta og vera með í okkar norðurlandaumhverfi. Þeir munu örugglega hafna ESB aðild, og í því ljósi styrkja norræna samvinnu og Efta.
Kosning mun fara fram 2014 í síðasta lagi, og það er fagnaðarmál að fá þessa vingjarnlegu og alþýðlegu þjóð með í okkar pakka innan okkar raða. Í rauninni eru skotar miklu líkari okkur norðurlandaþjóðum en englendingum.
Ég fyrir mitt leyti fagna þessari frétt, þar sem ég dvaldi 2 ár í Glasgow og þekki talsvert til skosku þjóðarinnar. Til hamingju með þennan sigur skotar og vonandi fáið þið langþráð sjálfstæði. Og ég er viss um að ef og þegar þið sækið um aðild að samnorrænni samvinnu verður ykkur vel tekið.
Bloggar | Breytt 16.10.2012 kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.10.2012 | 10:29
Kisur og blóm.
Þessa tvo ljúfu og skemmtilegu snáða bráðvantar að komast á góð heimili. Þeirra bíður ekkert annað, ef enginn vill taka þá að sér en að enda himnum. Sem væri synd, því þeir eru skemmtilegir og fallegir.
Ljúfir og verða skemmtileg gæludýr.
Er ekki einhver hjartagóður þarna úti sem vantar kisu á heimilið?
Annars er ég haldinn ritstíflu, er að hamast við að ganga frá blómunum mínum undir veturinn, sem betur fer hefur veðrið verið afar gott. Hef tekið eftir því að það hefur verið sama og svipað hitastig hér fyrir vestan og í Osló eða kring um 7° En nú fer að kólna og gömlu beinin mín þola illa kulda.
Þegar ég er að atast svona þá legg ég allt í það og þá dettur mér ekkert skemmtilegt í hug til að skrifa um. Ætli ég sé ekki með snert af athyglisbrest
En ég ætli ef til vill að setja inn nokkrar blómamyndir, svona til að lífga upp á síðuna hjá mér.
Hengipetunía og sutera sóma sér vel.
Pernillan mín blómstrar þrisvar yfir árið, hún er að blómstra núna í þriðja sinn þessi elska.
Henginellikan mín er líka skemmtileg.
Blóm og skóflur auðvitað vel viðeigandi hehehe
Pelagoníur eru líka harðgerðar og skemmtilegar.
Þetta heitir örugglega að láta blómin tala.
En þið sem hafið áhuga á kisunum getið haft samband við mig í síma 6187751 eða Siggu dýralækni.
Eigið svo góðan dag elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 15. október 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 2024185
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar