8.1.2012 | 15:41
Eftir höfðinu dansa limirnir.
Landlægt óhreinlyndi stjórnmálamanna er orðin slík að fólk er farið að trúa hverju sem er upp á hvern sem er. Leðjuslagurinn er þegar byrjaður og bendir ótvírætt til þess að pólitíksar eru farnir að veðja á aflausn ríkisstjórnarinnar og kosningar.
Það er eitt sem ég skil ekki ef þetta er rétt, hvers vegna er Hreyfingin þá í samkrulli við Frjálslynda flokkinn og Borgarahreyfinguna og grasrótarsamtök um kosningabandalag fyrir næstu kosningar ef þau eru svo í einhverskonar krókbragði við ríkisstjórnina.
Þar að auki hefur Þór Saari gefið út yfirlýsingu um að þetta sé alls ekki rétt: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/01/08/hugarburdur_og_dylgjur/
Þó ég viti svo sannarlega ekki hverju ég á að trúa, þá gengur þetta tvennt ekki alveg upp í plottinu hjá Bjarna. Ég ætla því að fylgjast með og sjá hvað þau gera í þessu máli, þegar staðan kemur upp. Það verður örugglega fylgst vandlega með hverjir muni verja þessa ömurlegustu ríkisstjórn allar tíma falli.
Það fyrsta sem þarf að endurreisa hér á okkar litla landi er trúin á stjórnmálamenn, sem eru komnir svo langt niður í trausti fólks að flestir taka allt sem þau segja sem lygi hver sem í hlut á.
Síðan þarf að fara gegnum allar embættisfærslur ráðamanna undanfarin áratug eða meira og upplýsa almenning um hvernig þetta fólk hefur staðið að málum. Alla lygina, óheiðarleikan nú og heiðarleikann upp á yfirborðið svo við sjáum svart á hvítu hverjir eru trausts verðir og hverjir ekki. Fyrr en það hefur verið gert er ekki hægt að styðja neinn af núverandi stjórnmálamönnum með einhverju öryggi.
Það hefur marg oft komið upp m.a. á Landsþinginu fræga að heiðarleiki og opin stjórnsýsla eru efst á lista fólksins í landinu. Það er svo langt í frá að kjörnir fulltrúar okkar, sem eru í vinnu hjá okkur hafi lagt sig niður við þær lágmarkskröfur. Þetta fólk lætur eins og það geti hagað sér eins og það vill, deilt og drottnað með almannafé, og kann ekki einu sinni að skammast sín þegar upplýst er um óheilindi þeirra. Með þessu hafa þau eyðilagt orðspor sitt og annara.
Þau ættu að hafa í huga að þau eru þjónar okkar, í vinnu hjá okkur, fá launin sín frá okkur, og þar af leiðandi eigum við að vera í fullum rétti að sparka svikurunum burt, ekki bara á fjögurra ára fresti heldur um leið og óheilindin koma í ljós.
Á þessu þarf að taka af festu og hörku af okkur fólkinu í landinu, og það sem allra fyrst.
![]() |
Samkomulag um stuðning? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 8. janúar 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar