26.1.2012 | 12:59
Komin aftur heim í kúlu.
Það er gott að vera komin heim, þó væsti ekki um mig, því ég fór heim til systur minnar sem býr í okkar gamla heimili þar sem ég ólst upp. Þar fékk ég að sofa í gamla herberginu mínu, sem var skrýtin tilfinning.
Tilbúinn í slaginn. Við tókum bara það nauðsynlegasta með.
Eins gott að búa sig vel.
Hryðjuverkamaður? Nei björgunarsveitarmaður.
Þessar elskur grófu götu svo ég kæmist niður á götu.
Svo báru þeir okkar farangur niður í bílinn.
Það er ekki lítið haft fyrir manni sko!
Þetta eru enginn smásnjókorn.
Já enginn smá snjór, en ég hef séð það svartara.
Já björgunarbíll og alles.
Og svo að komast af stað.
Og þá var að koma sér upp í gamla heimilið mitt.
Svona var veðrið í morgun, miklu betra þið sjáið að það er ekki mikill snjór í hlíðinni fyrir ofan mig.
Kúlan í felum. Ég skil vel að þeir sem bera ábyrgð á borgurunum vilji vera alveg vissir.
Þá var eftir að hnoðast heim aftur, það var ekki beint auðvelt, því snjóað hafði í rásina sem drengirnir höfðu gert kvöldið áður.
ALejandra blessunin loksins komin næstum alla leið. Þetta var erfitt.
Eitt er víst að ég kemst ekki í bæinn í dag.
En þá er bara að hafa það notalegt heima hjá sér. Það var enginn skóli í dag. Og sennilega ekki opið á mörgum stöðum.
Já komin inn.
Svolítið öðruvísi núna en yfir sumartímann.
En snjórinn einangrar vel og hlífir plöntunum.
Það er samt ekki langt þangað til að hér fer að vora inn í garðskálanum.
Hér sést að vel hefur bætt í snjóinn.
En nú er bara að hygge sig og láta sér líða vel. Eigið góðan dag elskurnar. Og takk fyrir hlýjar hugsanir og áhyggjur af mér. Þær bera vott um kærleika.
Vil líka þakka björgunarsveitarmönnunum fyrir aðstoðina og lögreglunni fyrir góð samskipti og hlýju.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 26. janúar 2012
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar