7.4.2011 | 11:32
Eigum við að fara í smá leynilögguleik.
Ég ætlaði ekki að tala meira um Icesave, en það er að brjótast um í mínum kolli ummæli Vilhjálms Egilssonar sem hann viðhafði í sjónvarpsviðtali. Hann sagði eitthvað á þessa leið: "Við héldum að þetta yrði samþykkt."
Þessi ummæli slógu mig strax, en ég hugsaði svo ekki meira um það í bili. En svo fór ég að hugsa svona eftir á: Getur það verið að Jóhanna og Steingrímur hafi verið búin að lofa Gylfa og Vilhjálmi að Icesave yrði samþykkt. Og hafi ekki munað eftir neitunarvaldi forsetans, eða talið að hann myndi ekki neita aftur.
Þetta getur útskýrt hvers vegna Gylfi og Vilhjálmur hafa gengið jafn langt í áróðri sínum í krafti þeirra félaga sem þeir gegna forystu í. Þeim hefur þá fundist að þeir væru að framkvæma vilja stjórnvalda.
Ég skil auðvitað ekki alveg samhengið. En það hlýtur eitthvað að hanga þarna á spýtunni. Báðir þessir forkólfar hafa gengið of langt í áróðri sínum. Svo langt að venjulegt fólk stendur agndofa.
Þá kemur alltaf upp þessi spurning: Hvað gengur stjórnvöldum til að ganga svona langt í að neyða þessaru kröfu upp á þjóðina. Þau hafa gengið afar langt í sínum áróðri og notað alla fjölmiðla og slagorð.
Getur verið að þau hafi á sama hátt lofað bretum og hollendingum að þetta yrði samþykkt, og jafnvel lagt hausinn að veði?
Ég veit að Samfylkingin vill inn í ESB. Og hluti af Vinstri Grænum. Getur verið að það hafi verið loforð eða hótun að ef við samþykktum ekki kröfuna, þá myndu þeir beita sér gegn ESB aðild?
Á einhvern óskiljanlega hátt er þetta allt saman tengt einhverjum ósýnilegum böndum. En áfram stendur spurningin. Hvað meinti Vilhjálmur með þessari einlægu setningu eins og barn: Við héldum að þetta yrði samþykkt.
Þú álfu vorrar yngsta land
Þú álfu vorrar yngsta land,
vort eigið land, vort fósturland,
sem framgjarns unglings höfuð hátt
þín hefjst fjöll við öldu slátt
Þótt þjaki böl með þungum hramm,
þrátt fyrir allt þú skalt, þú skalt,samt fram,
þú skalt samt fram,þú skalt samt fram.
Hver tindur eygir upp og fram,
hver útnesskagi bendir fram,
þú vilt ei lengur dott né draum,
vilt dirfast fram í tímans straum.
Lát hleypidóma´ei hræða þig.
haltu fram beint á sönnum frelsis stig,
á frelsis stig, á frelsis stig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 7. apríl 2011
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar