7.12.2011 | 11:33
Gönguferð, Vínarferð og heimilislíf.
Tíminn líður hratt, og brátt er tími til að koma sér heim í veturinn, héðan.
Við Bára mín skruppum niður í Vínarborg í gærkveldi til að komast í smájólastemningu. Hér eru svona jólaþorp út um allt, eitt var á ráðhústorginu, en þangað fórum við einmitt fyrir nokkrum árum, og þangað lá leiðin líka í gær. Annað jólaþorp var svo í garðinum við náttúrgripasafnið, og við kíktum þanað líka.
En á mánudaginn fór litli maðurinn í fyrsta skipti út í vagni, við fórum í skógarferð.
Hér eru fyrst tveir grallarar, Ásthildur Cesil júnior og pabbi hennar.
Sá litli tilbúinn í vagninum sínum og Trölli til staðar til að gæta hans.
Það er stutt í skógin en hann er hér allt í kring, og gatann hér liggur einmitt upp í skóginn og lengra, upp í kapelluna hennar Rosalíu, en hún var vond drottning sem bjó í höllinni hér á móti, og drap þegna sína miskunnarlaust, fékk svo sjálf sömu meðferð, og hefur gengið ljósum logum síðan, þó var reynt að róa hana með að byggja handa henni kapellu á hæstu hæðínni hér. Rosaliekapell.
Trölli fékk ekki að ganga laus, því hér er mikið um dádýr, villisvín og Lúxar, En það eru stórir skógarkettir. Bára var hrædd um að Trölli gleymdi sér og færi að elta dýrin.
Það var farið að bregða birtu, svo rétt var að snúa við og halda heim á leið.
Er ekki allt í lagi Jón Elli? spyr mamma, og það er sko allt í lagi með hann, alsæll að vera í göngutúr.
Trölli skemmti sér líka hið besta, honum finnst gaman í göngutúr.
Það er orðið rökkvað og búið að kveikja ljósin í höllinni.
Hún sést lagnt að og gnæfir yfir litlu byggðina fyrir neðan.
Húsin standa þétt, og upp allar hlíðar, á þessum tíma dags er reykjarlykt um allt, þar sem íbúarnir hafa kveikt upp í kamínunum sínum.
Vígaleg með höllina í baksýn.
Og næturhimininn er rauður og flottur.
Tvíburar?? nei haha dúkkan hennar Hönnu Sólar.
Lenný villiköttur vill stundum koma inn, hann kemur alltaf inn í vetrargarðinn, því þar eru kattarlúgur, þar getur hann fengið að borða, en stundum langar hann að koma inn í eldhúsið, og fær það en er allur á verði, vegna þess að Trolli þolir hann ekki, og rekur hann út í hvert skipti ef hann er heima.
En hér erum við komnar niður í Vín. Turnarnir í baksýn eru frá Dómkirkjunni í Stefans Platz.
Linsan á myndavélinni var eitthvað að stríða mér en Bára mín var duglegri við að taka myndir.
Skreyting frá skrítnu sjónarhorni.
Þessir rauðu deplar eru ekki flugeldar, heldur skreytt tré og rauðu deplarnir eru risastór hjörtu.
Stemning og jól.
Að ylja sér á heitu púnsi.
VIrkilega gaman þetta kvöld.
Ég held að þessi karl hafi verið sveinki sjálfur í dulargerfi.
Ráðhúsið gnæfir yfir torgið.
Nammi namm.
Ljósadýrð.
Nýt mín í botn.
Jólatréð á Ráðhústorginu.
Hér ríkir sannkölluð jólastemning.
Turnarnir á ráðhúsinu.
ÉG fékk mér nokkra púnsa.
Við vorum búnar að mæla okkur mót við Christina vinkonu mína að hittast þarna. Það var yndislegt að hitta hana, my dear Christina it was so lovely to meet with you that evening.
Bjartar og brosandi.
Með Langos, einskonar austurrísk laufabrauð. traditional.
Svo heldur hið daglega líf áfram. Hanna Sól tilbúin í skólann morguninn eftir, hún þarf að vakna kl. 6 á morgnana sem er ansi snemma fyrir 7 ára stelpu.
Vinkona fékk að koma með henni heim, hún borðaði hérna, ég var með smásteik og karföflumús, og hún át hvort tveggja með góðri lyst.
Hér eru þær að vinna heimavinnuna, sem er ekkert smáræði hér í Austurríki þó maður sé bara 7 ára.
Það þurfti líka að brosa fyrir ömmu.
Og fíflast smá
Og nafna mín er duglegur aðstoðarkokkur hjá ömmu.
Á ég eiginlega ekkert að fá af ömmusósunni???
Og Ásthildur getur líka hjálpað mömmu með litla bróður.
Og hún getur líka haldið á honum.
Þau eru svo falleg og saklaus. Og við bjóðum ykkur góðan dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 7. desember 2011
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar