26.12.2011 | 12:59
Það snjóar bara og snjóar - aðfangadagskvöld.
Það snjóar bara og snjóar, ég hef ekki farið út fyrir dyr síðan á aðfangadag, bara notið þess að vera til og hafa fjölskylduna mína í kring um mig, þau sem enn eru hér. Og svo yndisleg samtöl frá útlöndum.
En ýmislegt skrýtið er í pokahorninu eins og að ég sendi börnunum mínum frosin vakúmpökkuð lambalæri ásamt ýmsu öðru, til Norest, hafði verið stungið á vakúmpakkninguna svo blóð hafði lekið niður í pakkann, og það þó ég hafi sett auka plastpoka utan um, og hákarlskrukka hafði verið opnuð og síðan forskrúfuð, þannig að lyktin var ekki alveg nógu góð. En það bjargaðist samt sem betur fer. Til Austurríkis hafði kjötið hreinlega verið tekið upp og vakúmpakkningin tekin alveg utan af því, svo pakkinn var alblóðugur, því lærið var orðið þýtt í meðförum austurríska tollsins. En þeir sendu þetta samt allt til endastöðvar sem betur fer, þrátt fyrir allt. En sumar jólagjafirnar fóru fyrir lítið af þessum sökum.
Hélt einhvernveginn að vakúmpakkning væri besta vörnin og óþarfi að rífa hana upp.
En við áttum kyrrlátt aðfangadagskvöld fjölskyldan og nutum þess.
Við höfðum þennan klassiska hamborgarahrygg, með tómatsúpu special made ala mamma Ásthildur í forrétt, það er eiginlega eitthvað sem ég hef haft alla tíð á jólunum og börnin mín elska hana. Hér er hamborgarahryggurinn skorin.
Í eftirrétt var svo þessi frábæra kaka sem krakkarnir höfðu bakað í sameiningu.
Þá var komið að því sem er mest spennandi fyrir börnin það er að opna pakkana.
Svo lögðust bara allir í lestur og rólegheit.
Þetta var eini ærslabelgurinn á heimilin Jólakattarbarnið
Henni Lottu finnst voða gaman að týna jólakúlurnar af trénu og leika sér með þær út um allt.
Best er samt að skríða upp í fangið á "pabba" sínum og kúra.
Ég er búin að hafa það afar gott og ætla halda áfram að njóta þess að vera til alveg þangað til vísareikningurinn minn kemur inn um lúguna En það er den tíd den sorg.
Eigið góðan dag elskurnar
Bloggar | Breytt 27.12.2011 kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 26. desember 2011
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 2024191
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar