22.11.2011 | 00:10
Lífið í Austurríki.
Já hér er ég í Austurríki, hér býr yndælt fólk. En það er samt sem áður öðruvísi en heima. 'Eg held stundum að við séum ofdekruð. Það sem aðrar þjóðir láta bjóða sér er bara ekki upp á borði hjá okkur. Hér til dæmis með fullri virðingu, þá er svo dýrt að kynda með olíu að mitt fólk sér sér ekki fært að borga það sem þarf fyrir slíka. Þá er gripið til þess ráðs eins og reynda ég hef séð gegnum alla Evrópu að kynda með timbri. Bæði einn ofn í kjallaranum og svo litla ofna í stofum og rýmum. Það má auðvitað segja að hér sé nóg um tré. En mengunin er líka slæm. Ég hef séð á morgnana bæðí hér og í Noregi leggja yfir bæi og borgir reykslægjur þar sem stígur reykur upp af hverju húsi. Allstaðar niður eftir allri Evrópu má sjá timburstafla að hausti þar sem menn safna saman timbri til að kynda húsin sín á köldum vetrarnóttum. Og já það er svolítið svoleiðis að þeir sem kynda með timbri, eiga jú ofna í kjallaranum þar sem hægt er að kynda upp með timbri m.a. til að fá baðvatn og heitt vatn í krana. Myndum við láta okkur nægja slíkt?.... Nei ég held ekki.
Og svo hef ég fyrir satt að Austurríkismenn eru að spá í að taka upp sína gömlu mynt aftur. Þeir virðast uggandi um þetta evrusamstarf, og þar sem þeir eru fyrirhyggjusamir, þá eru þeir einfaldlega farnir að spá í hvað tekur við.
En þetta átti nú eiginlega að vera svona fjölskylduvænt blogg.
Skotturnar mínar að leika sér á Leikjaneti.is. Það er spennandi fyrir stelpur í dag, hér áður þá lékum við okkur að dúkkulísum, en í dag er þetta allt á netinu.
Og svo auðvitað að föndra í höndunum, það er ennþá gilt.
Þær eru bara svo flottar þessar elskur.
Hver á sinn hátt. Reyndar eru þær búnar að vera með skarlatssótt og þess vegna verið heima. En ótrúlega duglegar og góðar.
Svo eru teknir upp smá gamlir taktar eins og gengur. þær hafa engu gleymt.
Og hér er stóra systir með litla bróður sinn.
Og sú stutta með.
Já hér sést hann betur.
Ég var að passa hann í dag. Mamma hans fór til að skrá hann inn í kerfið. Vissuð þið að hér gilda þau lög að ef móðir hefur ekki tilkynnt um nafn barns innan mánaðar frá fæðingu, fær bæjarstjórinn að ákveða nafnið...... Mannanafnanefnd hvað!!!
En AU-pairammann sem sagt var með myndavélina á lofti til að taka myndir af prinsinum sínum.
Talandi um prinsa og prinsessur, jú sú litla klæðir sig upp, en hún klæðir líka gæludýrin sín í svona prinsessuföt
Meðan sú eldri ergir sig á ónýtum spilaborgum, ja svona eins og Hanna Birna,
Svo fengu þær að poppa..
Og þá er að fylgjast með örbylgjuofninum.
Þá að fá lánaða myndavélina hennar ömmu og taka myndir, hér er Carlos,alveg svona ef ég bara loka augunum og læst ekki sjá eða heyra þá slepp ég sennilega
Já það gæti virkað....
Hér er Púma, rosalega hætturlegur.... eða þannig
En svona er lífið hér. Dásamlegt ég sakna auðvitað Ella míns, Úlfs og Alejöndru. En ég er samt svo ánægð með að vera hjá þessum elskulegu börnum. Og segi bara Góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 22. nóvember 2011
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar