14.11.2011 | 20:51
Nokkrar myndir og nýtt barnabarn.
Já hér koma algjörlega nýjar fréttir, ţađ er fćddur drengur í dag, Bára mín eignađist dreng núna fyrir stuttu. Hann gat ekki beđiđ eftir ađ amma kćmi út til ađ hjálpa til.
Sama blíđan hér eins og undanfariđ. Ţađ er gott styttir veturinn.
Sólin er hćtt ađ geta kíkt almennilega yfir fjöllinn, nema rétt ađeins í Engidalnum ţar sem ţau eru lćgri.
Var međ lítinn engil hjá mér um daginn, ţađ var vođa notalegt, og hann er svo góđur.
Ţetta er hann Trítill, hann er afskaplega góđur hundur. Hann missti annađ augađ og ég held ađ ţađ hafi átt ađ lóga honum, en mamma hans dýralćknirinn ákvađ ađ gefa honum líf og hann er hamingjusamur hundur í dag.
Tjörnin stendur alltaf fyrir sínu.
Já Trítill er eđalhundur.
Aldrei eru ţau fegurri ljósbrotinn en einmitt á ţessum tíma.
Og Ísafjarđarlogniđ er ósköp notalegt.
Hér voru grallarar líka um daginn og ţeir fengu ađ baka sér pizzur alveg sjálfir.
Já strákar geta líka bakađ.
Myndarlegir piltar.
Nei Jóhann minn ţetta er ekki Brandur, ţetta er Branda, ég fékk hana lánađa, músagangurinn er farin ađ verđa dálítiđ helst til mikill. Ţegar ţćr eru farnar ađ leika sér viđ fćturna á mér ţegar ég sit í tölvunni. En vonandi flýja ţćr bara út. Ţađ er best fyrir ţćr, eftir ađ Branda er komin.
Svo er ţađ barnabarniđ mitt hún Sóley Ebba, hún teiknađi blómálfana sem eiga ađ vera í nćstu jólasögu barnanna. Hún er frábćr teiknari.
Ţarf annars ađ fara ađ drífa í ađ semja hana.
En eigiđ dásamlegt kvöld elskurnar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (28)
Bloggfćrslur 14. nóvember 2011
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar