Svona smáhugleiđing um hvađ er ađ gerjast í ţjóđfélaginu okkar í dag.

300297_10150488921919619_603389618_11201781_409174126_n

Frá 15. október mynd frá Rakel Sigurgeirsdóttur.

Fólk segir ađ ţađ breytist ekkert, er vonlítiđ um ađ ná fram réttlćti og sanngirni í ţjóđfélaginu.  Ég hef veriđ ađ hugsa ađeins um ţetta.  Og verđ ađ segja ađ ţađ kemur upp í huga minn dropinn holar steininn.

Ţađ hefur eitthvađ gerst.  Ég held helst ađ ţađ hafi byrjađ ţegar kárahnjúkavirkjunin var á dagskrá, sérstaklega ţegar Ómar Ragnarsson leiddi 12.000 manns niđur Laugaveginn. Ţađ var fyrsta sprungan.  Síđan hefur smátt og smátt veriđ ađ opnast gátt, ţrátt fyrir einlćgan vilja forystumanna í pólitík til ađ halda flóđbylgjunni í skefjum. 

Bara fyrir nokkrum árum gagnrýndi enginn opinberlega forystumenn stjórnmálanna, allavega ekki ţá sem mest höfđu völdin.  Ţađ var hvíslađ í hornum og eldhúskrókum, en enginn opnađi sig upphátt, nema einstaka fólk sem ţorđi ađ tala upphátt.  Ţá var hćgt ađ koma fram sumstađar undir dulnefni.  Ţannig byrjađi gagnrýnin fyrst. Ţá opnađist önnur flóđgátt. 

En fólk talađi ennţá fyrir daufum eyrum og fílabeinsturninn hćkkađi eins og nefiđ á Gosa viđ hverja atlögu almennings sem var gerđ ađ ímynd ţeirra háu herra og frúa sem ţar voru innanborđs.

En ţađ sat í fólki ţessi 12.ooo sem gengu niđur Laugaveginn.  Og ţegar Búsáhaldabyltinginn fór af stađ, eđa öllu heldur Hörđur Torfason, og síđan búsáhaldabyltinginn ţá var rofiđ skarđ í vegginn.  Meira ađ segja stjórnmálamenn létu sjá sig, ađ vísu andstćđingar stjórnarinnar, en takiđ eftir líka stjórnarsinnar sem komu gagngert til ađ egna til óeirđa og skapa óróa svo lögreglan gćti skorist í leikinn.  En ţá voru líka fjölmiđlar međ í leiknum, ţađ voru beinar útsendingar af mótmćlafundum og rćđurnar í beinni fyrir okkur hin sem heima sátum og áttum ţess ekki kost ađ komast.  Stemninginn skilađi sér beint í hús. 

Mótmćli3

Mynd frá Guđna Karli Harđarsyni, frá mómćlastöđu viđ Hörpuna.

Ţađ sem gerđist var ađ ríkisstjórnin féll.  Ţađ var auđvitađ ekki bara út af mótmćlum, heldur hafđi komiđ alvarlegt babb í bátinn, ţar sem bankahruniđ var skolliđ á. 

Ţeir stjórnmálamenn sem mest höfđu haft sig í frammi, ţá er ég ekki ađ tala um Hreyfinguna, heldur Vinstri grćna komust ţá til valda međ ađstođ Framsóknarflokksins. 

Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar var ađ berjast fyrir ţví ađ viđ gengjum í ESB.  Ţetta voru mestu pólitísk mistök nýju ríkisstjórnarinnar, ţví ekki bara ađ annar flokkurinn var yfirlýstur andstćđingur ESB og hafđi í kosningabaráttu fullyrt ađ aldrei gengju ţeir í ESB, og neituđu líka ađkomu AGS, heldur var ţjóđin klofin í tvennt um ţađ hvort hún ćtti ađ afsala sér frelsi sínu til erlendra yfirvalda. 

Ţvínćst kom skollaleikurinn um ađ "kíkja í pakkann" sem var ekkert nema lygi, ţađ var nefnilega ljóst frá upphafi ţeim sem voru í forsvari fyrir ferliđ ađ ţađ vćri ekki í bođi ađ "kíkja" í neinn pakka, heldur um ađ rćđa ađlögunarferli.  Hvernig forystumenn ţjóđarinna héldu ađ ţeir gćtu klórađ sig út úr ţví veit ég ekki.  Sennilega máltćkiđ Den tid den sorg. 

Svo fór smátt og smátt ađ renna upp fyrir fólki ađ stjórnvöld voru ađ vefa sér klćđi úr engu.  Ţetta var einhvernveginn happa og glappa ađferđir sem slysast var til ađ gera stundum rétt og stundum rangt.  Og nú mátti ekki senda út beint frá mótmćlum, ţađ var skrúfađ fyrir allt svoleiđis og ekki einu sinni fréttir af útifundum. 

Nú hafa stjórnvöld ţurft ađ éta ofan í sig beiska köku í sambandi viđ Icesave og neyđarlögin.  Nú mćra ţau ađstöđuna eins og ţau hefi hvergi nćrri komiđ.  Segjast allan tíman hafa vitađ ađ ţetta fćri svona.

Ţađ ćtti eiginlega ađ spila aftur vćliđ og hrakspár ţessa fólks, svo menn myndu hvernig ţau töluđu allt niđur, sniđgengu kosningar og reyndu ađ fá fólk til ađ annađ hvort samţykkja eđa sitja heima.  Kúpa norđursins og o.s.f.v.

Nú er svo komiđ ađ hvađ sem ţetta fólk segir ţá má ţađ ţakka ţjóđinni og forsetanum fyrir ađ hafa haft vit fyrir ţeim.

Mótmćli5

Neyđarblys, mynd frá Guđna Karli Harđarssyni.  Mótmćli viđ Hörpuna.

En ţađ eru sem sagt ađ verđa ţáttaskil.  Raddir sem reyndu ađ telja okkur trú um ađ okkur bćri skylda til ađ borga Icesave, viđ vćrum svikarar og níđingar á gömlu fólki og hjálparstofnunum og ég veit ekki hvađ, hafa ţagnađ smátt og smátt, nema einstaka sem reyna af veikum mćtti ađ segja okkur hinum óupplýstu og vitleysingum ađ viđ verđum ađ ganga í ESB, ţađ sé eina leiđin til bjargar.  Meira ađ segja verkalýđsforkólfur hefur margmisnotađ ađstöđu sína viđ ađ básúna ţetta og níđa niđur íslensku krónuna.

Svo kom ţessi ráđstefna, Ţar sem ég held ađ forsvarsmenn ţjóđarinnar hafi haldiđ ađ ţeir myndu fá klapp á bakiđ, ţví ţau eru sjálf svo sannfćrđ um ađ ţau hafi unniđ svo vel ađ allt sé á uppleiđ efti rćđum ţeirra ađ dćma.

Ţau urđu ađ hlýđa á ţađ af hendi útlendra sérfrćđinga ađ ţetta hefđi mistekist ađ hluta til, og ađ draumurinn um evruna og ESB vćri rugl.  Eftir ţví sem mér skilst ţá voru sumir ţeirra sem töluđu digurbarkalega um góđa ađkomu AGS en voru kveđnir í kútinn af gestum ráđstefnunnar sem komu vel undirbúnir til leiks.  Og ekki bara ţađ, heldur stendur einn ráđherrann upp og segir ađ hann viti betur en nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi.   Man einhver eftir orđinu "endurmenntun" ţegar veriđ var ađ gagnrýna of stjóra banka?

mótmćli2

Mynd frá Guđna Karli, mađurinn er eyland.

Ef viđ skođum hlutina nokkur ár aftur í tímann, ţá sjáum viđ ađ ţađ mátti til dćmis ekki rćđa um kvótamálin, ţađ mátti ekki minnast á ađ í ţeim fćlist lögbrot og landeyđingarstefna.  Ţađ mátti ekki tala um bankastjóra og ofurlaun.  Morgunblađiđ bar höfuđ og herđar yfir öll dagblöđ og ţar fengust ekki birtar greinar sem ekki voru hagkvćmar stefnu flokksins. Svo var líka um mörg önnur ţjóđţrifamál.  Ritstjórar voru einvaldar og gátu sorterađ úr hvađ vćru "fréttir" og hvađ ekki.

Međ tilkomu almennrar internetsnotkunnar, ţá smám saman breyttist ţetta, umrćđan varđ opnari og líka harđari.  En samt var sterkur varnarmúr um stjórnmálamennina, allan fjórflokkinn. 

Í dag skynja ég ađ ţetta er ađ breytast, ţeir eru komnir í bullandi vörn, og í stađ ţess ađ standa keikir og segja okkur ţađ sem ţeir vilja ađ viđ heyrum, er komin vćlutónn í ţá og vörn.  Ţeir eru farnir ađ átta sig á ţví ađ fólkiđ getur hvenćr sem er tekiđ völdin.  Og ţađ sem meira er ađ ţađ er ađ renna upp fyrir fólkinu líka.  Ţađ eigum viđ forsetanum fyrst og fremst ađ ţakka, ţví eftir ađ hann hćtti ađ mćra útrásarvíkingana, snéri hann sér ađ ţví ađ velja lýđrćđiđ og fólkiđ fram yfir pólitíkusana.  Til ţess hafđi hann rétt sem hann notađi til skelfingar stjórnálamönnunum.  En síđast og ekki síst okkar grasrótarfólki sem hefur unniđ ţrekvirki bćđi međ mótmćlum, borgarafundum og samstöđu, en líka samtök eins og Hagsmunasamtök Heimilanna sem hefur reynst betri en enginn. 

Mótmćli6

Ţess vegna hatar elítan forsetann og telur sig geta sýn honum alla ţá óvirđingu sem ţađ á til, en virđist ekki átta sig á ţví ađ hver sem situr á forsetastóli er ţjóđkjörinn fulltrúi fólksins í landinu og međ ţví ađ úthrópa hann, úthrópar ţađ okkur líka sem ţjóđ. 

Ţađ er margt ágćtt sem ţessi ríkisstjórn hefur gert ađ mínu mati, hún hefur stöđvađ álvitleysuna, og sett útgerđarmennina í grátkór, og ótta viđ ađ missa réttindi sem ţeir hafa aldrei átt ađ fá.  Sláturleyfishafar eru af sama meiđi, ţar ţarf ađ vera óhrćddur ađ skera upp ţađ kerfi og leyfa bćndum ađ slátra og fullvinna afurđir sínar.

Hins vegar hefur hún á sama hátt lagt dauđa hönd á alla ađra fjárfestingu og ný sprotafyrirtćki međ skattabrjálćđi sínu, svo engum heilvita manni dettur í hug ađ auka viđ fyrirtćki sitt, fjölga starfsmönnum eđa byrja nýja starfssemi. 

En ég segi viđ getum séđ ef viđ lítum til baka ađ viđ höfum náđ árangri, viđ erum búin ađ sýna tennurnar og hramminn og ţetta fólk er fariđ ađ ugga um sinn hag.  Sem ţađ má svo sannarlega ţví ţađ er löngu kominn tími á suma ţeirra ađ draga sig í hlé.

Núverandi ríkisstjórn hefur veriđ óspör á ađ segja okkur ađ hér hafi orđiđ hrun og ţađ sé allt sjálfstćđismönnum ađ kenna.  Skauta yfir hverjir voru međ ţeim í stjórnum og hverjir ţađ hafa veriđ sem hvađ lengst hafa veriđ viđ kjötkatlana í lykilhlutverkum.  Ţess vegna fannst mér svo frábćrt svar sem ég sá á einu blogginu hér, sem ég hef fengiđ leyfi til ađ birta hér.  Innleggiđ er eftir Benedikt V. Warén 

Og hljóđar svo:

"Ţađ er međ ólýkindum hvađ fulltrúar Samfylkingarinnar fara mikinn í ţessu máli og kjósa ađ snúa öllu á haus og eru iđnir viđ ađ kenna Sjálfstćđis- og framsóknarflokknum um ađ bera einir ábyrgđ á einkavćđingu bankanna. 


Sannleikann má hins vegar finna í skriflegum gögnum, svo ekki hefđi ţurft ađ fara međ ţetta fleypur sem fulltrúar Samfylkingarinnar velja ađ fara fram međ í ţessu máli.  Ţađ jákvćđa viđ ţetta er ađ ţarna er Samfylkingunni rétt lýst og fólk fćr ađ sjá međ eigin augum ţvćluna sem frá ţeim vellur.

 

http://rna.althingi.is/html/vidauki1.html 



"Íslensk stjórnvöld hófu fyrir alvöru ađ undirbúa einkavćđingu ríkisfyrirtćkja upp úr 1990, en segja má ađ bylgja einkavćđingar hafi hafist međ stjórn Margaret Thatcher í Bretlandi og náđ í kjölfariđ vaxandi fylgi víđa um heim. Markmiđiđ var ađ draga úr ríkisrekstri og ţar međ vaxandi ríkisútgjöldum."

 

Hverjir voru ţá í íslensku ríkisstjórninni?

 

http://www.stjr.is/Rikisstjornartal/nr/25



Ţriđja ráđuneyti Steingríms Hermannssonar: 10. september 1989 - 30. apríl 1991 voru ekki bara framsóknar menn ţar mátti einnig finna:


  • Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráđherra

  •  

  • Jón Sigurđsson, iđnađarráđherra og viđskiptaráđherra

  •  

  • Jóhanna Sigurđardóttir, félagsmálaráđherra

  •  

  • Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráđherra

  •  

  • Svavar Gestsson, menntamálaráđherra

  •  

  • Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráđherra og landbúnađarráđherra

  •  

Finna menn hér einhver kunnugleg nöfn, á taflborđi stjórnmálanna?

 

Ráđuneyti Davíđs Oddssonar tók síđan viđ keflinu og hélt vinnunni áfram ţar sem frá var horfiđ.  Ţorsteinn Pálsson og Jón Baldvin Hannibalsson handsöluđu m.a. Shengensáttmálann í kokteilpartíi, ţannig ađ ţađ varđ illa snúiđ af ţeirri braut. 



Á svipuđum nótum voru fyrstu skefin í einkavćđingunni. 

 

Fyrsta ráđuneyti Davíđs Oddssonar(30. apríl 1991 - 23. apríl 1995) voru m.a. kratarnir:

 

  • Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráđherra

  •  

  • Jón Sigurđsson, (til 14.06.1993) iđnađarráđherra og viđskiptaráđherra

  •  

  • Jóhanna Sigurđardóttir, (til 24.06.1994) félagsmálaráđherra

  •  

  • Sighvatur Björgvinsson, (til 14.06.1993) heilbrigđisráđherra, (frá 14.06.1993)

  • iđnađarráđherra, viđskiptaráđherra og samstarfsráđherra Norđurlandanna, og (frá 12.11.1994) heilbrigđisráđherra

  •  

  • Guđmundur Árni Stefánsson, (frá 14.06.1993 til 24.06.1994) heilbrigđisráđherra, og (frá 24.06.1994 til 12.11.1994) félagsmálaráđherra

  •  

  • Össur Skarphéđinsson, (frá 14.06.1993) umhverfisráđherra

  •  

  • Rannveig Guđmundsdóttir, (frá 12.11.1994) félagsmálaráđherra

  •  

Eru einhver kunnuleg nöfn hér ađ framan?

 

Ríkisstjórn sem tók viđ 1995 klárađi síđan ferliđ sem hafđi veriđ í vinnslu í fimm árin á undan, - međ fulltingi krata.



Ţađ passar hins vegar krötum bćrilega ađ slá núna pólitískar keilur og ljúga ađ ţjóđinni og ţykjast hvergi hafa komiđ nćrri.  Sá lygavefur er ekki einskorđađur viđ ţetta mál hjá krötum, - ţví miđur.

 

Halda menn virkilega ađ ţađ hafi ţóknast krötunum eitthvađ sérstaklega illa, ţćr athugasemdir frá ESB um ađ aflétta allri ríkisvćđingu ţar sem ţví var viđ komiđ? 


Halda menn ađ ađ kratar hafi ekki séđ ađ dropinn holar steininn og ţví fleiri lagfćringar sem vćru gerđar í anda ESB auđveldađi umsókn inn í sćluríki krata



Einkavćđing bankanna var bara eitt púsliđ í ţeirri vegferđ.  Ţegar sagan er skođuđ í samhengi, ţá eru allir flokkar viđriđnir ţessa einkavćđingu á einn eđa annan hátt.


Kratar voru ţó oftast í ţeim ríkisstjórnum, ef menn skođa međ opnum augum ţćr ríkisstjórnir sem komu ađ ţessu verki. 



Og ţađ breytir engu ađ segja ađ flokkarnir hafi ekki einu sinni veriđ til á ţessum tíma, vegna ţess ađ ţađ verđur eingöngu hártoganir um feluleik og kennitöluflakk, sem ţykir ekki lengur par fínt. 



Ţađ eru einstaklingarnir í lykilstöđum flokkanna sem skipta máli, ekki hvađa kennitala flokkarnir bera í dag.

Ţađ eru líkin í lestinni sem lykta, - ekki nafniđ á brúnni."

 

Svo mörg voru ţau orđ.  Svo ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ ţađ hafi bara einn eđa tveir flokkar stađiđ ađ ţessu hruni sem hófst fyrir svo löngu síđan og ţarna eru lykilpersónur sem eru viđ stjórnvölin enn ţann dag í dag, OG ERU EKKERT Á FÖRUM SAMANBER FORSĆTISRÁĐHERRA SEM VAR KLÖPPUĐ UPP EINRÓMA Á LANDSFUNDI UM DAGINN.

Ţađ hefur margt áunnist ţó ţađ sjáist ef til vill ekki međ berum orđum.  En ţađ sést ef mađur skođar málin vel og hlustar á ţađ sem menn segja, hvernig ţeir segja ţađ og helst hvađ ţeir segja EKKI.

En nú er ţetta orđiđ alltof langt og enginn nennir ađ lesa svona langan pistil.  En hversu mikiđ hefur áunnist kemur í ljóst á nćstunni  hef ég trú á.  Eigiđ notalegt kvöld.Heart


Fyrsta myndin á nýju vélina og Árshátíđ Grunnskólans á Ísafirđi.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 003

Fyrsta myndin á nýju vélina tekin í dag.  Smile

En ég fór í kvöld á yndislega skemmtun, árshátíđ Grunnskólans.  Ţetta var hin besta skemmtun.  Ég hef fariđ á allflestar ţessara skemmtana gegnum árin, og mér finnst ţćr alltaf betri og betri, meiri metnađur. Ég dáist ađ kennurunum og krökkunum fyrir ađ vinna ađ árshátíđinni.  Ţar er mikil leikgleđi og hugmyndaauđginni gefin laus taumurinn.

Ţađ er örugglega afar erfitt ađ gera leikţćtti og atriđi sem allir geta tekiđ ţátt í, og ţađ er greinilegt ađ ţađ er lagt mikiđ upp úr ađ allir geri eitthvađ.  Ţađ sem skortir á um framsögn og leikhćfileika, bćta ţau upp međ fjörinu og gleđinni. 

Árshátíđ Grunnskólans 2011 004

Ţađ ríkti eftirvćnting í leikhúsinu, foreldrar, afar og ömmur, systkini og ćttingar höfđu komiđ til ađ skemmta sér.  Og nú ćtti balliđ ađ fara ađ byrja.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 005

Ţessi tvö voru kynnar, og ţau lásu líka upp úr gagn og gaman, okkur eldri til mikillar skemmtunnar.  Xog Z eru hjón, óttalega mikil flón og svo framvegis.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 006

14 ára stelpur sýndu svo föt.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 009

Gerđu ţađ mjög vel.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 010

FLottar stelpur.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 012

5. bekkur rifjađi upp fyrir okkur sögurnar af Bakkabrćđrum viđ mikinn fögnuđ áhorfenda. Hér sjáum viđ söguna um Fađir vor kallar kútinn.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 016

Sagan um ţegar ţeir fóru ađ borga leiguna og gleymdu ýmsum siđum og ţurftu ađ fara fleiri ferđir til húsfreyju.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 018

Og svo ruglast ţeir á fótunum á sér.  Ţetta var virkilega skemmtilegt.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 020

6. bekkur fór í tímaflakk.  Ţau hittu álfa sem leyfđu ţeim ađ hoppa milli alda.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 021

Hér eru ţau komin á sturlungaöld, á Ţingvelli ţegar kristnitakann varđ. 

Árshátíđ Grunnskólans 2011 022

Gođinn kemur undan feldi og lýsir yfir ađ Ísland sé kristiđ, en menn megi blóta á laun.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 024

Ađ ţessu atriđi var hlegiđ, á balli í Sjallanum.  Margir örugglega sem könnuđust viđ sig ţar, ţ.e. afar og ömmur.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 026

Ć fóru ađeins og langt og ţau eru komin á Elliheimiliđ.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 020

Fegnust urđu ţau nú samt ađ komst heim til sín. 

Árshátíđ Grunnskólans 2011 030

7. bekkur stalst inn á bókasafniđ og bćkurnar lifnuđu viđ. Hér er sagan af Hróa Hetti.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 031

Rauđhetta og úlfurinn sú saga vakti mikla kátínu, ţví ţađ var leikuppsetning, og leikstjórinn lét ţau segja sömu hlutina aftur og aftur, hlćjandi, grátandi og svífandi. Afar skemmtilegt.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 038

8. bekkur fćrđi okkur Öskubusku.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 040

Vonda stjúpan les henni fyrir öll verkin sem hún á ađ gera áđur en hún fćr ađ fara á dansleikinn.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 045

Öskubuska dansar viđ prinsinn.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 049

9. bekkur fćrđi okkur ýmsa smáţćtti.  Hér sjáum viđ Forrest Gump.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 051

Má ekki bjóđa ţér konfekt, konfektkassi er eins og lífiđ, mađur veit aldrei hvađa mola mađur fćr. 

Árshátíđ Grunnskólans 2011 060

Ég get barist viđ Vampýrur.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 061

Já draugalegt er ţađ.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 059

Fengum líka ađ sjá strumpana.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 054

Og Justin Beaber.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 056

Ó hann er svo sćtur.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 035

Og Billy Dean.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 075

Hjá 10. bekk litum viđ inn á upptökur á sápuóperunni Ást og svik.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 076

Ţar voru svik, prettir, framhjáhöld og óléttur og margt sem kom ţar fram, enda örugglega ekta amerísk sápuópera.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 084

Í miđri upptöku ruddist óbođin gestur inn.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 085

En var snarlega ofurliđi borin og hent út.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 086

Ţarna voru líka upptökumenn, hljóđmenn, teljarar og sminkur.  Allt eins og í raunveruleikanum.

Árshátíđ Grunnskólans 2011 090

Mamma og pabbi megum viđ koma upp í hjá ykkur.  Já.. ég er eiginlega ekki mamma ykkar, ég er pabbi ykkar... já og ég er eiginlega ekki pabbi ykkar ég er mamma ykkar. LoL

Árshátíđ Grunnskólans 2011 079

Og endađ međ dansi og stćl.

Frábćr sýning.  'Eg veit ţađ ekki alveg, en allavega eldri bekkirnir sömdu sitt efni sjálf, auđvitađ međ dyggri ađstođ kennarana sinna.  Ţarna kom fram mikil hugmyndaauđgi og efniđ vel frambćrilegt og skemmtilegt.  Fyrir utan skemmtanagildiđ, ţá er ţađ frábćrt ađ krakkarnir skuli fá tćkifćri til ađ vinna ađ svona skemmtun, ţađ fćrir líka samband kennara og nemenda upp á annađ og skemmtilegt sviđ, ţar sem ţau sameina krafta sína. Ég sá líka ađ kennaranir fylgdust međ, ţeir sem ekki voru á kafi í ađ ađstođa sinn bekk.  Og eins og ég sagđi fyrr, ţađ er flott ađ geta fundiđ öllum stađ og hlutverk og ađ allir séu hluti af heildinni. 

Krakkar ţiđ voruđ frábćr ég vil ţakka innilega fyrir mig í kvöld.  Og haldiđ áfram ađ vera svona áhugasöm og yndćl. Heart


Bloggfćrslur 28. október 2011

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband