Það snjóar á Ísafirði í dag.

Hér er veturinn genginn í garð, vonandi þó tímabundið... eða þannig ég á eftir að ganga betur frá upp á lóð. Sem betur fer tók ég upp kartöflurnar í fyrradag og grænmetið. En í svona veðri vill maður helst bara leggjast í dvala, svona til að byrja með allavega. 

IMG_4586

Á svo sem eftir að ganga frá þessu.  En það er allavega komið í hús.

IMG_4587

En svona er veðrið hér núna.

IMG_4588

Ekki beint svona sumarlegt enda komin 17 október. Þó ber að geta þess að snjórinn er það besta fyrir plönturnar.  En laufið er ennþá á trjánum kominn þessi tími.

IMG_4589

Já við ráðum víst ekki veðrinu, þó við viljum annars ráða yfir öllu lífi á jörðinni.  Sem betur fer er náttúran í flestum tilfellum enn sjálfs sín herra. 

IMG_4590

En svo má segja að allt sé í fullum blóma svona inn í garðskálanum ennþá. Heart

Eigið annars góðan dag. Heart


Bloggfærslur 17. október 2011

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband