10.9.2009 | 10:35
Bylting fíflanna - besta hugmyndin hingað til.
Var að lesa bloggfærslur frá Ástu Hafberg, Rakel S. og Dúu, ég hvet ykkur til að lesa líka og kynna ykkur pælingar þeirra um nýtt sameiningartákn. http://thjodarsalin.blog.is/blog/thjodarsalin/
Loksins geta allit tekið þátt og látið vita af óánægju sinni og staðið saman. Það kostar bara hugsunina, einn fána og flaggstöng. Flestir eiga flaggstöng ég á að vísu enga, en ætla að koma mér upp slíkri til að geta dregið fánan að húni. Eð bara flagga honum þar sem ég kem því við.
En á bloggi Ástu hér að ofan getið þið lesið hugsunina að baki þessu, sem þær kalla bylting fíflanna. Ég er til.
Er ekki loksins komin besta lausnin á því að láta í ljós hugsun okkar?
Hvað er betra sameiningartákn ef fífillinn. Hann er ekki bara grasrótin sjálf, hann er lækingajurt, góður í sultur og vín. Og svo er hann illdrepandi. Það er mjög erfitt að uppræta hann, þó góður vilji sé til þess. Ég mæli með Byltingu fíflanna.
Svona lítur fáninn út. Ekki slæm hugmynd.
bara spurning um hvar við getum nálgast fánann. Getur einhver upplýst mig um það?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 10. september 2009
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar