1.6.2009 | 09:41
Daglegt kúlulíf.
Það er gott veður núna upp á hvern dag. Ég á kafi í að vinna í garðinum og upp á garðplöntustöðinni. Það er gott að róta í moldinni, bara ef bakið á mér væri ekki orðið svona ónýtt og hnén erfið. Kemst tæplega niður á hækjur mér. En svona er þetta bara.
En fólkið mitt kíkti við í gær.
Úlfur setur plástur á afa. Hann fékk líkþorn undir tábergið og það er ekki notalegt.
Og Sigurjón reynir að brjóta spýtu eins og stóri bróðir.
Skal takast hehehe...
Úlfurinn tálgar...
Símon litli Dagur og fjölskyldan kom í heimsókn.
Það var voða notalegt.
Evíta Cesil voða stollt með litla bróður sinn.
En það er líka gott að vera hjá afa.
Og ömmu líka.
Og þeim stutta þykir ekkert amarlegt að kúra á brjóstunum á ömmu sín.
En svo þurfti hann náttúrulega að fá sér að drekka.
Og Evítu fannst komin tími á að gefa hinum smá kaffisopa Hún er svo mikil búkona í sér.
En góða veðrið býður mín þarna úti. eigið góðan dag elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 1. júní 2009
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar