Vorið kemur hlýtt og grænt.

Hér er verið að undirbúa afmælispartý stubbsins, á morgun verður hann 12 ára, og hefur fengið leyfi til að bjóða til sín krökkum í kvöld.  Það er allt að verða klárt undir partý.

En þið voruð að tala um vor í kúlunni, vorið er vissulega byrjað.

IMG_6339

Páskarósin er búin að standa svona lengi, þó ekki séu komnir páskar.

IMG_6340

Kínveska runnabóndarósin komin á fullt líka, bráðum birtast hennar stórkostlegu knúppar.

IMG_6341

Krisuberin fara að sýna blómin.

IMG_6342

Sakúrakirsuberni líka.

IMG_6343

Rósamandlan vill ekki láta sitt eftir liggja.

IMG_6344

Og drottningin sjálf komin af stað.

IMG_6345

Og margarítan. 

IMG_6336

Þessi var tekin í gærmorgun, morgunin að rísa við sjóndeildarhringinn. 

Eigið góðan dag elskurnar.

 


Bloggfærslur 7. mars 2009

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 2024203

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband