1.12.2009 | 18:02
Ég er víst afdalasinni og stolt af því.
Ég verð nú að segja það, að oft hef ég verið skömmuð fyrir ljótt orðbragð, einkum hér áður og fyrr, þegar ég var óþroskaðri og var heitt í hamsi. En ég er bara venjuleg kerling út í bæ. Ég held að við verðum að gera meiri kröfur til þeirra sem sitja á hinu ´"háa" alþingi...... eða þannig, hæstvirtur og háttvirtur. Þetta er eina stofnunin sem krefst þess að menn séu ávarpaðir þannig. Sennilega vegna minnimáttarkenndar alþingismanna svona yfirleitt.
En þegar ég sé svona á prenti eftir þessa leikara í leikhúsi fáránleikans, verð ég næstum því kjaftstopp.
Afdalasinnar og ESB Baráttan fyrir inngöngu Íslands í ESB - á forsendum góðra samninga - hefst fyrir alvöru á komandi vikum. Afdalasinnaðir einangrunarsinnar mega eiga sín sérhagsmunarök og sosum tími kominn til að þeir finni til tevatnsins.Ekkert verkefni er mikilvægara nú um stundir í stjórnmálum en að tengja Ísland umheiminum - og afnema innmúrað sérhagsmunapot í viðskiptum og umsýslu hins opinbera. Karlaklíkan er fullreynd á Íslandi þar sem eftirlitið felst í flissi briddsfélaganna.Meginverkefnið er þetta: Að fletta ofan af lygavef afdalamennskunnar um ESB-hætturnar. Þar hafa áhugamenn um umsókn látið deigan síga að undanförnu. Og allt of lengi.Ég ætla að byrja lokaorrustuna með Eiríki Bergmann Einarssyni á ÍNN í kvöld kl. 21.30 og afhjúpa helstu rökleysur afdalasinna svona í tilefni fullveldisdagsins og þeir mega áfram flissa sem halda að sérgæsku samfélagsins sé hvergi lokið- SER.
http://www.sigmundurernir.is/2009/12/01/afdalasinnarm-og-esb/Það er ef til vill svona sem virðingin kemur.
http://www.youtube.com/watch?v=Q0--r8ZiH0k
Ég segi nú bara fyrir mig ef þetta er afstaðan sem þingmennirnir okkar bera til okkar almennings í landinu, þ.e.a.s. þeirra sem þeim eru ekki sammála, þá held ég að komin sé tími til að skipta þeim út fyrir venjulegt fólk. Helst einhverja sem ekki hafa komið nálægt alþingi síðustu 20 árin eða svo.
Flissað bara eins og þú vilt Sigmundur Ernir Rúnarsson. En það er hvorki afdalamennska eða einangrunarmennska að vilja vera sjáfstæð þjóð. Og við sem berjumst gegn kjána- og sleikjumennsku ykkar ESB sinna, erum einmitt að benda ykkur á að við getum verið sjálfstæði þjóð í sjálfstæðu landi. Það er okkar réttur að fá að kjósa um það, og meirihlutinn sker þá væntanlega úr um málið. Þangað til sé ég nákvæmlega EKKERT rangt við það að þæfast á móti gönuganginum í ykkur.
SKÁL!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Bloggfærslur 1. desember 2009
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 2024202
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar