Sýning á fjörusteinum og öðru grjóti í Hamraborg á Ísafirði.

Hann Júlli minn er að halda þriðju sýningu sína, núna í Hamraborg á Ísafirði.  Ég skrapp og tók nokkrar myndir.  Hann er sífellt að þróast betur og meira sem listamaður.

IMG_4890

Hamraborg á Ísafirði.

IMG_4883

Sýningin er stílhrein og einföld en falleg.

IMG_48831

Þessir smáfiskar eru mjög skemmtilegir.

IMG_48832

Hann er líka með næmt auga fyrir lögun grjótsins í fjörunni, þessi er með náttúrlega sniðið hjarta eins og sjá má.

IMG_4884

Plattar.

IMG_4885

Fiskarnir eru líka í góðri þróun hjá honum.

IMG_4886

Þetta eru örugglega góðar gjafir fyrir sjómenn.

IMG_4887

Blómin hans eru líka falleg.

IMG_48881

Steinblóm fjölna ekki. 

Ég mæli með að fólk kíki við í Hamraborg og skoði þessar fallegu steinamyndir hans. 

Ég ætlaði að segja inn myndir af litlu stelpunum mínum, en bíð með það aðeins.  Ætla að helga Júlla mínum þessa færslu.  Hann hefur lagt nótt við dag undanfarið við að búa til steinlistaverk.  Ég er mjög stolt af honum. Heart


Bloggfærslur 5. janúar 2009

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2024207

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband