4.9.2008 | 12:10
Fermingarbörn Ísafirði, fædd 1944.
Kæru fermingarsystkini mín, nær og fjær. Eins og þið hafið vonandi öll frétt, þá ætlum við að hittast á 50 ára fermingarafmælinu okkar, hér á Ísafirði þann 13. September. Okkur hér fannst að það væri ekki hægt annað en að hittast á þessu merka ári. Og það gafst ekki tími í vor til að vinna að þessu. Við höfum svo nokkrar tekið okkur saman um að koma þessum hitting á núna í haust. Þ.e. Ég, Dísa, Þorbjörg, Ásgeir, og svo Guðjón Arnar og Maggi Reynir sem hafa hjálpar til og Óli Halldórs.
Meiningin er, að hittast um eitt leytið upp á bókasafni, gamla sjúkrahúsinu, ganga þaðan um bæinn okkar, fá að skoða kirkjuna ef einhver vill, og ef einhverjar aðrar óskir berast, verður reynt að verða við því. Síðan munum við öll fara til Óla Halldórs, og spjalla saman, þar verður eitthvað gott í boði, síðan verður matur að hætti Magnúsar Haukssonar í tjöruhúsinu kl. sex um kvöldið. Magnús er orðin þekktur langt út fyrir landsteinanna með sína frábæru fiskirétti og fleira. Ég þarf að fara að gefa honum tölu í hve margir ætla að mæta. Svo ég vil biðja þau sem lesa þetta, að koma til mín upplýsingum um þátttöku, eða til Tobbu eða Dísu.
Hér er ein mynd af okkur, við gamla barnaskólann, með kennurum.
Þessi var svo tekinn á síðasta hitting í krúsinni, fyrir fjórum árum síðan. Hér með mökum.
Það var rosalega gaman, og vonandi komast sem flestir til að taka þátt í gleðinni með okkur. En endilega látið vita.
Með bestu kveðjum Ásthildur.
P.S. það eru laus sæti í tveimur bílum vestur á föstudagskvöldið, og heim aftur seinnipart á sunnudegi, ef einhver vill nýta sér það, þá er bara að láta vita.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
Bloggfærslur 4. september 2008
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 2024208
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar