13.8.2008 | 00:26
Nokkrar góðviðrismyndir frá Ísafirði og góða nótt.
Þessi færsla er bara til að sýna ykkur að góða veðrið er hér ennþá. Ég er að fara að halla mér, var að horfa á inspecktor Frost. Og er alveg tilbúin til að kúra hjá mínum elskulega, sem ekki gat haldið út þáttin til enda.
Himnagalleríið opið.
Það er samt einhver tignarleg ró yfir fjöllunum, og samspili skýja og sjávar.
Sólin er farin að stytta göngu sína, svona undir haustið. En haustið er líka minn tími.
Ég er að vona að þetta sé dalalæða frekar en mengun frá Funa.
Og börnin koma í heimsókn. Ólöf Dagmar var í berjamó, og er öll blá í framan, þau hlæja berjablá.
Svo langar mig til að segja, vegna fréttanna í kvöld um fölsun kínverja í beinu útsendingunni af setningunni. Að ég sá hana, reyndar í endursýningu, og ég verð að segja að ég fylltist sorg. Það sem ég sá var yfirdrifinn sýndarmennska, blóð sviti og tár, jafnvel dauði, hvað munar um einn þarna í mergðinni. Þetta var svo sem nógu flott og fínt. En einhvernveginn steindautt, þá á ég við gleðina og frumkraftinn, sem er nauðsynlegur til að heilla áhorfendurna. Jafnvel smámistök. Hlaupinn í allskonar hringi og form, minntu mig mest á maura. Þegar svo ofan á þetta bætist að þeir fölsuðu hluta af sýningunni, þá var mér nóg boðið. Kínverjar, og eflaust fleiri þjóðir, hafa ekki hugmynd um hvað frumkraftur þýðir. Þetta spontant sem getur farið á þennan eða hinn veginn. Nei ef eitthvað klikkar, þá er þeim hent út. Þetta er svona svipað og fegurðarsamkeppni, þar sem allt er lagt upp úr útlitinu og svokallaðri "fegurð", sem er í rauninni ekki hægt að skilgreina. Það er ekki hægt að dæma í fegurð, því hin raunverulega fegurð kemur innan frá. Það er heldur ekki hægt að höndla frumkraftinn, því hann kemur líka innan frá, og er ekki hægt að ná fram með kúgun, þjálfun eða neinu öðru. Hann bara ER, og ef hann fær ekki að brjótast fram af sjálfsdaðum, verður allt svona fínpússað ef til vill óaðfinnanlegt og fullkomið. En er það virkilega það sem maðurinn vill ? Ekki ég allavega. Ég vil sjá að fólk sé mannlegt, að það hafi sínar takmarkanir, tilfinningar, og ófullkomleika. Aðeins þannig get ég látið mér þykja vænt um einhvern. Af því að þá finn ég að þetta er raunveruleg manneskja eins og ég.
En annars góða nótt sofið rótt, og knús á ykkur öll inn í þessa yndislegu nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 13. ágúst 2008
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 2024208
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar