8.5.2008 | 22:24
Hið daglega veður, gróðrarvinna og allt hitt.
Dagurinn í dag var fallegur, en frekar kaldur miðað við undanfarna daga. En hann var góður til útivinnu. Ég fór hamförum í dag með casoron, round up og klippur, já og járnkarl hehehe... ég set nefnilega niður græðlinga með járnkarlsaðferðinni. Snemma á vorin, áður er rakinn fer úr jörðinni, er nefnilega upplagt að taka græðlinga af plöntum sem eru duglegar að róta sig og setja þær niður þar sem nóg pláss er fyrir þær með járnkarli. Það þarf bara að gæta þess að þjappa nægilega vel niður jarðveginn við þær. Ég hef komið til mörgum svona plöntum á opnum svæðum í bænum, þar sem þær prýða nú landslagið, í stað þess að vera fleygt eins og einhverju rusli. Ætli ég hafi ekki sett niður svona um 70 stykki í dag. Svo er bara að vona að þær lifi sem flestar. Mér er nefnilega meinilla við að henda plöntum. Sérstaklega þegar það gengur svo vel að koma þeim til, með þessari aðferð á þessum tíma.
Járnkarlinn var rosalega þungur, svo nú er ég alveg búínn á því. Fór í vel heitt bað, með róandi baðsalti. En þá vildu þær litlu endilega koma með ömmu ofan í baðið. Hehehehe... ég gat ekki neitað þeim, svo við lágum allar í marineringu eftir vinnuna.
Jorga mín fór sjálf og sótti stelpurnar. Ég hef farið með henni, hún hefur fengið að aka bílinn undanfarið, ég hef bara setið með sem aukahlutur, til öryggis fyrir hana. Í fyrramálið fer hún alveg sjálf með þær.
Nú er ég klædd og komin á ról, Jorga búin að greiða mér líka.
Svona ósköp sætt systraknús.
Og sú stutta lítur mikið upp til stóru systur.
Hún fær sér Veetabix með sykri, þ.e. grófum sykri.
Meðan skottið reynir að taka um dollu af afaskyri, eins og þessi tegund er köllluð á þessu heimili af öllum barnabörnunum.
Aron Máni og Hanna Sól, að hrossast.
eins og ég sagði var veðrið afar gott, en dálítið kaldara en í gær.
Það hafði verið smárigningarúði í nótt, en hafði stytt upp í morgun, það komu samt dropar síðdegis aftur, vonandi ekkert til að slá á Round upið.
Og ein kvöldmynd.
Það er bara gott gróðrarveður, þegar svona viðrar.
Ég segi bara góða nótt elskurnar, vonandi hafið þið það öll gott knús á ykkur inn í nóttina. Ég ætla mér að fara blogghringinn á morgun. Hlakka til að lesa það sem þið eruð að pæla í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 8. maí 2008
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 2024208
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar