10.5.2008 | 23:18
Kúlublues og .....
Ojæja veðrið er að skána, við hættum við að fara í Reykjanes af ýmsum ástæðum, ein var sú að faðir minn elskulegur fór á spítala fyrir helgina, hann fékk svo leyfi til að fara heim til sín í dag, og við skiptumst á systkinin að dvelja hjá honum þangað til hann átti að fara yfir aftur. Hann er svo mikil hetja að þó hann sé lasinn, þá þarf hann alltaf að vera riddaralegur. Hann fær sem betur fer sennilega að fara heim aftur á mánudaginn.
En svona er lífið. Ég sé ekki eftir þeim tíma sem ég eyði með föður mínum. Sá tími sem við systkinin gáfum okkur til að vera hjá móður okkar í sínu stríði kenndi okkur að það að hlú að sínum nánustu er ómetanlegt svona eftir á.
En að deginum í dag.
Hvítir hestar eru inn á þessu heimili í dag.
Litlir og stórir, Hanna Sól skammtar, þú mátt hafa þennan Sigurjón Dagur.
Þetta er eiginlega það sem ég kalla framlengingu á sumrinu, garðskálinn, þótt svalt sé úti, getum við grillað og verið léttklætt í garðskálanum, hér sért að Ásthildur hefur dýft öðrum fæti í tjörnina En við grilluðum lax í kvöld og komumst að því að Litháar borða lax mest bara ofan á brauð.
Hér er skipst á upplýsingum, Elli kennir Jorgu íslensku, og hún kennir honum litháensku, það er gaman að sitja og spjalla saman um okkar ólíka bakgrunn og aðstæður.
Já það er notalegt inni í garðskálanum, þið sem viljið lengra sumar, ekki spurning fá Einar Þorstein til að hanna kúluhús, með innigarði, og þið fáið 6mán. lengra sumar.
Það er bara ekki flóknara en það elskurnar.
Ég held að við hreinsum tjörnina á morgun, við gerum það alltaf einu sinni á ári. Eins og sést hér er litli vökvarinn byrjaður aftur að "vökva" hehehehehe
Já nú verður upplýst um leyndarmál. Það var nefnilega skipt á rúmunum í kvöld Og þær litlu voru að hjálpa til, og það var roooooooooooosalega gaman.
Líka að hoppa, skríða undir lakið og bara þetta var sko FJÖR!!!
Jamm sumir hoppa ekki mikið og eru aðeins varfærnari með fæturna á jörðinni, ef svo má segja.
Hér er verið að spá í ýmislegt, eins og verðlag í Litháen og á Íslandi. 600 kall fyrir sigarettupakkann úbbs !! ég verð að hætta að reykja Sigarettur eru fjórum sinnum dýrari hér ..hehehehe... maður getur fengið þrjár vodkaflöskur í Litháen fyrir eina á Íslandi. Ig allt er voða dýrt hér miðað við .... þar.
En það er virkilega gaman að skiptast á upplýsingum og upplifa fólk í öðrum löndum svona náið. Hún er að verða eins og ein af fjölskyldunni, og það er rosalega góð tilfinning fyrir okkur öll, litlu.. stóru fjölskylduna í kúlunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
10.5.2008 | 12:23
Kúlufjör.
Það snjóaði í gær, það hefur sem betur fer allt tekið upp aftur birrrrrr.
Við ætluðum inn í Reykjanes í dag, en erum sennilega hætt við. Það er lítið gaman að vera með börn í hálfgerðri útilegu í svona veðri. Þó maður sé auðvitað í herbergjum. En svona getur nú gerst, og þetta var hvítasunnuhret, þau koma svo sem ekki á óvart.
Í hárgreiðslu.
Voða fín stúlka.
Sumir hafa einfaldlega önnur áhugamál.
Veðrir er svona la la la .. Mætti vera betra samt.
Komin heim úr leikskólanum og þá er hægt að bregða sér í eitthvað notalegra.
Það er líka gaman að hoppa í ömmu rúmi.
Það er eiginlega lang notalegast.
Feðgar á ferð.
Og mæðgur líka.
Og bara fjölskyldur
Og notalegur mömmuknús.
Þetta eru myndir frá því í gær. Eigið góðan laugardag elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 10. maí 2008
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 2024208
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar