Að blóta Þorra.

Jæja þá er sundið búið, ósköp notalegt, og nú er tími til að fara að taka sig til fyrir þorrablótið.

IMG_2678

Eins og sjá má er veðrið upp á það besta.

IMG_2679

Kúlan enn á sínum stað.

IMG_2680

Kirkjubólshlíðin líka.

IMG_2683

Umm svo bara notalegheit.

IMG_2685

Sólin og afinn.  Hún er farin í pössun til Tinnu frænku.

IMG_2688

Þetta má segja að séu dálitlar andstæður ekki satt Smile


Hið daglega veður.

Hér er gott veður, dálítil mugga, en hlýtt sennilega um 5° Einhvernveginn svo kyrrlátt og gott.  Ég er að hugsa um að fara í sund á Suðureyri með krakkana, og svo að undirbúa mig undir Þorrablótið.  Jamm Sléttuhreppsmótið, það verður sko borðaðir súrsaðir hrútspungar, harðfiskur, hangiket, hákarl og allt sem við á að eta í einu trogi.  Nammi namm.  Eigið góðan dag elskurnar. LoL

 

IMG_2676


Bloggfærslur 16. febrúar 2008

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 2024211

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband