Amma eru Heilu jól?

Spurði Hanna Sól, á leiðinni frá Suðureyri í gær, ég var annars hugar og sagði já já, hélt að hún ætti við heilög jól, svona eins og gengur.  En eru þá til hálf jól? spurði barnið LoL

IMG_3974

Magnaður Súgandafjörður.

IMG_3975

Myndirnar teknar um hálf fjögur í gær.

IMG_3976

Hanna Sól með viðurkenningu frá slökkviliðinu, þeir komu í leikskólann og ræddu um brunavarnir.

IMG_3977

Skottið að fá sér "nammi" LoL

IMG_3981

Jólasteikurnar að bíða eftir nammi.  Þessar sluppu reyndar við að verða jólasteikur.

IMG_3982

Og Súgfirðingar búnir að kveikja á jólatrénu.

IMG_3986

Þessi grallari harðneitaði að fara að sofa í gærkveldi,  hún sofnaði mjööööög seint.

IMG_3988

endaði með því að stubburinn minn stóri fór að sofa á undan henni.   Ég held að ég verði að biðja fóstrurnar að hætta að láta hana sofa í vagninum á daginn.  Greinilega. Blush

IMG_3990

Það er ekki einu sinni hægt að vera reið við þetta kríli.  Því hún er svo ánægð.

IMG_3995

Hún er algjör grallari. Heart

eigið góðan dag.


Bloggfærslur 9. desember 2008

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 2024208

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband