30.8.2007 | 00:32
Skemmtun af ýmsu tagi.
Það var lágskýjað í dag, en hlýtt og gott veður samt.
Talandi um kóngulær, þá var þessi elska að spóka sig i garðskálanum. Og maurinn sem ég hef sýnt ykkur áður var þar líka á gönguferð. Eða einhver annar, ætli þeir séu að koma sér upp aðstöðu hjá mér?
Hún Ásthildur Cesil jr. er afskaplega músikkölsk, og hér spilar hún á munnhörpu, slær taktinn með henni líka og syngur með.
Stelpurnar mínar leika sé með dótið sitt. Hún Matta tengdadóttir er að fara að læra hárgreiðslu, og vildi sýna dóttur minni og það var gaman hjá stelpunum að taka upp allt fína dótið sem hún var að fá.
Allskonar fínar græjur fyrir ungar konur. Pottþétt.
tími skemmtiferðaskipanna er heldur ekki liðinn ennþá, og í dag voru þau tvö hér við höfnina, og svo sést þarna líka Árni Friðriksson.
Líf og fjör á höfninni.
Litla Ásthildur Cesil var lasin í dag með hita, en gaf sér tíma til að bregða á leik með mömmu sinni, með Vínarhúfuna hennar ömmu.
Þessa hérna alltso hehehe
Svo kom hér maður í kvöld og bankaði uppá, spurði mig hvort ég kannaðist við þessi ber. Þau voru innan um annað lyng hér í nágrenninu. Ég átta mig ekki á hvaða ber þetta eru. Laufin eru ekki lík hrútaberjum, en mér datt þau samt helst í hug. Þekki einhver þessi ber endilega látið mig vita.
Annars býð ég ykkur góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Bloggfærslur 30. ágúst 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 49
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2024258
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar