4.6.2007 | 20:49
El Salvador, réttlætið og mafían.
Jamm það er þá eitthvað réttlæti í El Salvador eftir allt saman.
Hér er fólk frá San Salvador sem þurfti að flýja landið, vegna hótana mafíunnar. Þessi mafía hafði nokkrum árum áður drepið foreldra konunnar, svo þau tóku hótanirnar alvarlega. Fjölskyldan var vel efnuð og átti tvö fyrirtæki. Þau þurftu að losa sig við allar eigur sínar með hraði, og komust til Bandaríkjanna. Þar höfðu þau enga von um atvinnu, og vildu því komast hingað, en einn sonur okkar var kvæntur dóttur þeirra. Það varð úr að ég fékk fyrir þau vinnu hér, og þau komin yfir fimmtugt, þurftu að byrja allt frá grunni. Mállaus og í landi sem er gjörólíkt þeirra. Kalt og dimmt. En þau hafa ekki kvartað eða eytt sínum tíma í víl. Heldur hafa þau af þrautseigju byggt upp heimili og líf. Yndislegt fólk, sem er fjölskylda mín hér. Þau höfðu með sér barnabarn, sem þau hafa átt í erfiðleikum með. Því hún fær ekki dvalarleyfi nema smá tíma í senn. Vegna þess að þau eru ekki foreldrar heldur afi og amma. En ættleiðing hefur gengið illa, þar sem lögfræðingur sem vann að ættleiðingunni fórst í jarðskjálftanum sem varð í San Salvador fyrir fimm árum síðan, og öll plögg glötuðust. Þau hafa verið að reyna að fá pappíra og ráðið lögfræðinga til annast sín mál. En það hefur gengið illa, óheiðarlegt fólk sem hefur einungis haft af þeim fé. Og þau hafa þurf að borga stóra peninga til að reyna að fá pappíra. Og Íslenska ríkið krefst þess að allt sé eftir ritualinu. En einmitt þess vegna varð ég svo reið, þegar Jónína fékk ríkisborgararétt fyrir stúlku af því að hana vandaði að komast í skóla í Englandi á kostnað lánasjóðs námsmanna. En þessi litla stúlka nú 10 ára, á sífellt yfir höfði sér að vera send út landi. Þó hún eigi enga aðra að en afa og ömmu. Og tali fullkomna íslensku, hefur gengið hér í skóla frá 6 ára aldrei og telji sig á allan hátta íslenska. Og vill hvergi annarsstaðar vera.
Mér finnst að útlendingastofnun eigi bara að veita henni dvalarleyfi í eitt ár í viðbót, þá geta hjónin sótt um íslenskan ríkisborgararétt, og í framhaldi af því sótt um forræði yfir barninu samkvæmt íslenskum lögum. Og eru ekki bundinn hentistefnu heimalandsins, þar sem svo margt gengur út á mútur og peninga undir borðið.
Ég segi nú ekki margt.
![]() |
Dæmdir fyrir morðið á Íslendingi í San Salvador |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Bloggfærslur 4. júní 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar