27.6.2007 | 22:47
Kvöldsól og steinblóm.
Sonur minn kom til mín í kvöld og gaf mér þessa fallegu steinrós, sem hann bjó til sjálfur. Hann var að útbúa gjöf handa stóra bróður, og datt í hug að færa mömmu sinni líka eitthvað fallegt.
Íslenskt fjörugrjót.
Og svona lítur fjörðurinn minn út núna í kvöldsólinni.
Ég segi svo góða nótt. Hitti ykkur hér á morgun. ´Þá ætla ég að gefa mér aðeins meiri tíma til að fara blogghringinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
27.6.2007 | 11:51
Ísafjörður í beinni.
Já nú get ég sýnt nokkrar himnagallerí myndir aftur. En undanfarið hefur ekki verið ský dróg á himninum til að sýna neitt. En þessar bæta það allt upp get ég sagt ykkur.
Þessi var tekin kl. 7 í morgun.
Fallegt ekki satt !
Hér má sjá vætti himinsins æða um hvolfið eins og risastórir drekar.
Hér má sjá baráttu milli himnafugla hina hvítu, og grimmu gráu, það er barist upp á líf og dauða.
Og auðvitað sigrar hið góða, þegar hvíti hvalurinn hrekur allar grimmu gráu himnaverurnar burtu.
Og hvítu himnaverurnar fagna sigrinum með skýjadansi.
En í gær ætlaði ég að steikja lambagúllas, sem ég og gerði, setti feiti á pönnu og ætlað svo aðeins að kíkja á ykkur. Ég gleymdi mér og afleiðinarnar urðu mikill reykur í húsinu, og svona brást stubburinn við.
Hehehe dálítið dramatísk viðbrögð, en hvað með það. Hann er náttúrulega að horfa á sjónvarpið í stað þess að fara bara út að leika sér.
En ég hef tekið eftir sætum grænum steinum út um allan bæ, þetta eru jákvæðir yndislegir steinar sem einhverjir hafa málað og skrifað setningar á og farið með á hina og þessa staði. Mér finnst þetta frábært framtak, og vildi gjarnan vita hverjir gerðu þetta. Þetta veitir mér gleði í hvert skipti sem ég sé svona stein.
Eins og bros eða kær kveðja frá einhverjum sem lætur sig aðra varða.
Takk þú eða þið sem standið fyrir þessum saklausu gleðigjöfum um allann bæinn. Ég er viss um að það eru margir sem gleðjast yfir þessu. Og þið þar með kosnir bestu gleðigjafar Ísafjarðar þetta sumarið af mér.
En svo smá kajak, hér er svo gaman að róa í góða veðrinu. Smellti af þessum myndum öllum reynar í morgun.
Líf og fjör á yndislegum stað norður við hjara veraldar, en þar sem mannlífið er gott, og allaf nóg um að vera fyrir alla, konur og kalla, börn og gamalmenni. Kraftur og þor er það sem vættirnir gefa okkur hér. Það verður aldrei af okkur tekið af manneskjum. Því gegn tívum og tröllum má enginn mannlegur máttur sín, sem betur fer.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 27. júní 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar